Uglan - 30.11.1949, Blaðsíða 6
Eitt höfuð umræðuefni nemenda þessa dagana er
„Blakmót Í.M.A.“ Þátttaka í mótinu er góð, en þó
með öðrum hætti en fyrr. Vanaiega hafa allar
< bökksagnir skólans tekið þátt í því, úíaf þessu
hefir hrugðið nú, þar sem tveir bekkif skerazt úr
leik," sem sé II. a og VI. m. II. a her getuleysi við,
og verður það að teljast afsökun, en -þó verður
að refsa þeiin fyrir áhugaleysi og leti. En á hinn
hóginn má það teljast undarlegtj er 6. bekkur
skólans sér sér ekki fært að senda 6 Maka í víg-
línuna. Kemur það ýmsum til að álykta, að sjöltu-
hekkingar séu meiri á stjórnmála- en íþióttasylð-
inu, og meiri á andlegum en líkamlegúm vetl;-
vangi. - - • ' -..; ;! ■, " -
Nokkrar umferðir eru nú afstaðnhr í mótinu,
77?
og hafa hæði verið háðir harðir og skemmtilegir
leikir. í fyrstu umferð léku m.a. saman 4. m. og
2. b. 4. m. tefldi þarna fram allt frá lengsta blaka
bekkjarins til þess stvt sta, með getu eftir lengd.
•X * ÍV
Einhvers staðar hefir þ-að lekið út, að lærifeð-
ur vorir séu teknir að æfa blak, af miklum áhuga,
sökum fyrirhugaðrar þátttöku í mótinu. Ekki
gefa fréttir þessar t.11 kynna, að lærifeðurnir séu
þeir sömu þá, og er þeir hlaupa út úr klefa sínum,
svðst á ganginum, með einhverja vísdómsskrudd-
una, s'aðráðnir í að rekja garnirnar úr þeim, sem
er svo óheþpjrm að koma upp. Þetta virðist alveg
umhverfast þannig, að sá er tæplega fylgir fótum
6
UGLAN