Uglan - 30.11.1949, Blaðsíða 7

Uglan - 30.11.1949, Blaðsíða 7
sínum, þegar hann hlej'pur í tíma, dofnaði full- komlega jafnvel svo, að hann sinnti knettinum ekki, þó að hann félli beint í höfuð honum. Að síðustu dæmdu staliar hans hann óhæían. Blaðið óskar þess, að nemendur verði aðnjót- andi þeirrar einstöku ánægju að sýna herifeðrun- um í tvo heimana. * * * Fjárhirðarnir á Beitarhúsunum iögðu nýlega gáfnapróf fyrir kennara sína. Það var fólgið í því að komast inn á umráðasvæði Beitarhúsanna eftir að hliðgrindin hafði verið fest rammlega. Fyrstur kom að grindinni maður nokkur, ferieg- ur ásýndum, með náttúruf: æði undlr hendinni. Rann á hann berserksgangur. sem fékk útrás í því, að hann þreif grindina af hjörunum, og grýtti frá sér. Nú var tekið til óspilltra málanna og grindinni fest enn rammlegar en fyrr. Nú kom annar, og fór sá hægí yfir. Athugaði hann fakt- iskt allar götur málsins og komst að því eftir miklar þenkingar, að bezt væri að klifa yfir. Setti hann sig í steilingar og sveif alikynlega yfir. — Prófinu var þar með lokið. Gestur: Þessi kjúklingur er ekki annaS en hamur og hein. Þjónn: Viljið þér máske já fiðrið líha? ■fr * * Kennari: Jón, nejndu mér tíu rándýr. Jón: Sjö Ijón og þrjú tígrisdýr. * * * Við jarðfrœðingarnir teljum 1000 ár engan tírna. — Það er laglegt — ég lánaði jarðfrœðing 100 kall í gær og hann lofaði að borga bráðlega. - Tímagaman „Þjónn! Þjónn! Diskurinn er blautur!“ „Það er súpan, herra minn.“ * * » — Ilvað er að sjá þig drengur, hrópaði mamrna. Fötin þín eru ekki annað en gat við gat. Hvernig fórstu að þessu? — Við vorurn í búðarleik. — Hvað kemur það þessu við? — Jú, ég lék svissneskan ost. * » » — Frccnka, eru mamma og pabbi gift? — Já, Sigga mín. — En þú frœnka? — Nei, ég hefi aldrei gifst. ■— Ekld einu sinni ósköp pínu lítið? * # — Pabbi, í dag sagði strákur við mig að ég vœri líkur þér. — Nú, hverju svaraðir þú? — Engu. Hann var sterlcari en ég. ■K ■* — Mamma, nú datt mér gott ráð í hug. — Hvað er það? — Þú lánar mér 50 aura, en lœtur mig aðeins fá 25 og þá skulda ég þér 25 aura og þá skuldar mér 25 aura! ö » » — Ilvers vildirðu heldur vera án, víns eða kvenna? — Það er undir árganginum komið. ■K- * •* — Óli: Hann pabbi var heppinn. — Mamma: Nú? — Oli: Hann þarf ekld að kaupa neinar nýjar skólabœkur handa mér nœsta vetur, því að ég á að sitja eftir í belcknum. UGLAN 7

x

Uglan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uglan
https://timarit.is/publication/1948

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.