Safnarinn

Árgangur
Tölublað

Safnarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 4

Safnarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 4
S A F N A R I N N Ritstjóri og ábyrgðarmaður Editor and Publisher: Óskar Sccmundsson Háteigsvegi 9, Reykjavík. Afgreiösla — Expedition: Eystri-Garðsauki, Hvv., pr. Reykjavík, Island — Iceland. Sími Hvolsvöllur Nr. 27. A UGLÝSINGA VERÐ Annoncepriser — Advertising rates — Anzeigenpreise — Prix des annonces: 1 Síða Kr. 130.00 eða US$ 20.00 y2 Side Kr. 70.00 eller US$ 11.00 1/4 Page Kr. 40.00 or/ou US$ 6.00 y8 Seite Kr. 25.00 oder US$ 4.00 SMÁA UGLÝSINGAR Petitannoncer — Small adverti- sements — Rleinc Anzeigen — Petites annonces: Kr. 0.65 eða - eller - or - oder - ou 10 Cents USA, eða - eller -or -oder ou 1 Coupon Réponse International per Orð -Ord - Word - Wort - Mot. PRENITVÍTRK GUÐM. KRISTJANSSDNAR Án leyfis útgefanda er end- urprentun á því sem birtist í þessu blaði, stranglega bönnuð. Reynslan hefir kennt nútíma- kynslóðinni, að með samvinnu og skipulagningu næst beztur á- rangur svo að segja á öllunr sviðum. Safnarar hafa fyrir löngu séð þetta. Frímerkjasafnari, sem hcldur að hann geti verið sjálf- unt sér nógur, mun fljótt missa áhugann fyrir safni sínu, af þeirri einföldu ástæðu, að hon- um mun reynast ókleift að afla sér þeirra merkja, sem hann vantar í safn sitt, án hjálpar annara safnara. Hinsvegar mun áhugi hans aukast, ef hann er í vel skipulögðu safnarafélagi og honum mun veitast tiltölulega auðvelt, að afla sér þeirra merkja, sem hann vantar og hef- ir ráð á að eignast. Það er sérstaklega nauðsynlegt fyrir byrjendur að innrita sig í safnarafélag, til þess að komast í samband við aðra safnara, sem annaðhvort geta selt þeim merki eða látið þau í skiftum fyrir önnur, sem byrjandinn hefir af- lögu, og ekki síður til hins, að fá upplýsingar og leiðbeiningar ltjá eldri félagsmönnum, sem æ- tíð munu vera fúsir til að miðla þeim yngri af þekkingu sinni. -1 SAFNARINN .

x

Safnarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnarinn
https://timarit.is/publication/1949

Tengja á þetta tölublað: No. 1 (01.09.1948)
https://timarit.is/issue/437579

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

No. 1 (01.09.1948)

Aðgerðir: