Safnarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 5

Safnarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 5
Skró yfir íslenzk frímerki Katalog over Islandske Frimcerker / Catalogue of Icelandic Stamps / Katalog uber Islandische Briefmarkan / Catalogue de timbres-poste d’Islande. Verð í íslenzkum krónum. Fremri verðdálkurinn á við ónotuð merki, en hinn síðari við stimpluð merki. Priser i islandske Krónur. Förste Prisrække for ustemplede Mærker, anden Prisrække for stemplede Mærker. Prices in Iclandic Krónur. First price column for uncanceled stamps, the second for canceled stamps. Preise in Islandische Krónur. Erste Preisreihe fur ungestempelte Marken, zweite Preisreihe fúr gestempelte Marken. Les Prix en Krónur íslandaises. La Premiére colonne concerne les timbres neufs, la seconde colonne les timbres obitérés. 1873. Verðgildi í Skildingum 96 Skildingar 1 Ríkisdalur). Vatnsmerki I: kóróna (minni). Tökkun: A 14: 13i/2 eða E 12i/2. Vatnsmerki I. 1A 2 Sk. heioolá / ultramarine ............. 120.00 350.00 2B 3 Sk. grá / gray ......................... 60.00 550.00 3A 4 Sk. fagurrauð / carmine................. 15.00 35.00 3B 4 Sk. fagurrauð / carmine ................ 80.00 140.00 4A 8 Sk. brún / brown ....................... 35.00 85.00 5A 16 Sk. gul / yellow ...................... 100.00 350.00 5B 16 Sk. gul / yellow ....................... 35.00 70.00 Staðanöfn og dagsetning póststimpils á raunverulega póstnot- uðum skildingamerkjum er oftast með feitu letri, þannig: REYKJAYfK 7/5. Þó eru til ekta notuð skildingamerki með stimpli, sem notaður var á dönsk merki meðan þau giltu á íslandi (1870—1872) og eru staðanöfn þá með grönnu letri, þannig: REYKJAVÍK, en dagsetning með feitu letri, þannig: 7/5. SAFNARINN

x

Safnarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnarinn
https://timarit.is/publication/1949

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.