Safnarinn - 01.09.1948, Blaðsíða 6
Eftir að skildingamerkin voru gerð ógild, var nokkur hlutí
eftirstöðvanna stimplaður með stimpli með grönnum bókstöfum
í staðarnafni og grannri dagsetningu, þannig: REYKJAVÍK 7/5.
og eru skildingamerki með þessum stimpli því raunverulega ekki
póstnotuð, enda þótt stimpillinn sé ófalsaður póststimpill, en hann
var fyrst notaður á póstsendingar, eftir að Aura-merkin komu í
notkun. Verð merkja með þessum stimpli er yfirleitt lægra en
verð ónotaðra merkja.
1876. Verðgi'ldi í Aururn (100 Aurar = 1 Króna).
Vatnsmerki I, kóróna (minni).
Tökkun: A 14: 13i/2 eða B 12i/>.
j 6A 5 Aur. blá / blue ........................ 60.00 70.00
[ 6B 5 Aur. blá / blue ........................ 65.00 85.00
7A 6 Aur. grá / gray ........................ 4.25 1.75
7B 6 Aur. grá / gray ........................ 1.50 1.20
Jj 8A 10 Aur. fagurrauð / carmine................. 5.50 1.00
j 8B 10 Aur. fagurrauð / carmine................. 1.50 0.60
9A 16 Aur. brún / brown...................... 10.00 6.50
9B 16 Aur. brún / brown....................... 8.50 6.50
10A 20 Aur. fjólublá / violet ................. 6.50 15.00
lOAa 20 Aur. rauðblá / lilac .................. 30.00 35.00
11A 40 Aur. græn / green ..................... 30.00 45.00
1882. Sama gerð, vatnsmerki og tökkun.
12A 3 Aur. rauðgul / orange .................. 1.75 1.30
12B 3 Aur. rauðgul / orange .................. 1.75 1.20
13A 5 Aur. græn / green ...................... 1.75 1.00
13B 5 Aur. græn / green ...................... 1.00 1.00
14A 20 Aur. blá / blue ........................ 6.50 3.00
14Aa20Aur. heiðblá / ultramarine ................ 35.00 15.00
14B 20 Aur. blá / blue ........................ 1.00 1.00
14Ba 20 Aur. heiðblá / ultramarine ............ 20.00 7.50
15A 40 Aur. rauðblá / lilac ................... 6.50 6.50
3AFNARINN