Læknaneminn - 01.04.2022, Blaðsíða 31

Læknaneminn - 01.04.2022, Blaðsíða 31
29 Blóðleysi með meðalrauðkornablóðleysi vegna tveggja kvilla hafa hækkað RDW vegna fjölbreytileika í stærð rauðkorna. Mikilvægt er að nefna að blóðþynnandi og blóðflöguhemjandi lyf skal hafa í huga við meðalrauðkornablóðleysi þar sem þessi lyf auka hættu á blæðingu.15 Hafi ofantaldar ástæður verið útil okaðar skal taka beinmergssýni með tilliti til ýmissa mergsjúkdóma sem geta sýnt sig sem meðalrauðkornablóðleysi, til dæmis merg æxli, bráða hvítblæði, frumu brests­ blóðleysi (aplastic anemia) og mergmisþroski. Lokaorð Líkt og áður hefur verið nefnt þá er blóðleysi feiknarlega stórt vandamál og getur upp­ vinnsla á því verið snúin. Þrátt fyrir að hér hafi mest verið rætt um uppvinnslu út frá blóðprufum er nauðsynlegt að minna á mikilvægi blóðstroks og jafnvel bein mergs ­ sýnatöku þegar kemur að uppvinnslu blóð­ leysis. Því mæli ég með, ef áhugi liggur fyrir, að kynna sér þessar rann sóknar aðferðir og vera þannig betur í stakk búin til að takast á við blóðleysi seinna meir.1,17 Að lokum vil ég þakka fólkinu sem hjálpaði mér við skrif þessarar greinar. Fyrst og fremst vil ég þakka Brynjari Viðarssyni fyrir handleiðslu og kennslu. Einnig vil ég þakka vinum mínum úr læknadeild og fjöl skyldumeðlimum sem lásu yfir textann. Auk þess vil ég þakka sérnámslæknunum Eggerti Ólafi Árnasyni og Stellu Rún Guðmunds dóttur fyrir að vekja áhuga minn á blóðleysi og uppvinnslu á því. Heimildir 1. Cascio MJ, DeLoughery TG. Anemia: Evaluation and Diagnostic Tests. Med Clin North Am 2017; 101(2): 263­284. 2. Ari J. Jóhannesson, Davíð O. Arnar, Runólfur Pálsson, Sigurður Ólafsson (ritstj.). (2015). Handbók í lyflæknisfræði (4. útg.). Háskólaútgáfan. 3. Irwin JJ, Kirchner JT. Anemia in children. Am Fam Physician 2001; 64(8): 1379­86. 4. Koller O. The clinical significance of hemodilution during pregnancy. Obstet Gynecol Surv 1982; 37(11) :649­52. 5. Moore LG. Measuring high­altitude adaptation. J Appl Physiol (1985). 2017; 123(5): 1371­1385. 6. Koury MJ, Koury ST, Kopsombut P, Bondurant MC. In vitro maturation of nascent reticulocytes to erythrocytes. Blood 2005; 105(5): 2168­74. 7. Piva E, Brugnara C, Spolaore F, Plebani M. Clinical utility of reticulocyte parameters. Clin Lab Med 2015; 35(1): 133­63. 8. Phillips J, Henderson AC. Hemolytic Anemia: Evaluation and Differential Diagnosis. Am Fam Physician 2018; 98(6): 354­361. 9. Camaschella C. Iron­deficiency anemia. N Engl J Med 2015; 372(19): 1832­43. 10. Kell DB, Pretorius E. Serum ferritin is an important inflammatory disease marker, as it is mainly a leakage product from damaged cells. Metallomics 2014; 6(4): 748­73. 11. Cappellini MD, Cohen A, Eleftheriou A, Piga A, Porter J, Taher A. Guidelines for the Clinical Management of Thalassaemia [Internet]. 2nd Revised ed. Nicosia (CY): Thalassaemia International Federation; 2008. 12. Weatherall DJ. Phenotype­genotype relationships in monogenic disease: lessons from the thalassaemias. Nat Rev Genet 2001; 2(4): 245­55. 13. Green R, Datta Mitra A. Megaloblastic Anemias: Nutritional and Other Causes. Med Clin North Am 2017; 101(2): 297­317. 14. Maruyama S, Hirayama C, Yamamoto S, Koda M, Udagawa A, Kadowaki Y, Inoue M, Sagayama A, Umeki K. Red blood cell status in alcoholic and non­alcoholic liver disease. J Lab Clin Med 2001; 138(5): 332­7. 15. Girdwood RH. Drug­induced anaemias. Drugs 1976; 11(5): 394­404. 16. Mikhail A, Brown C, Williams JA, Mathrani V, Shrivastava R, Evans J, Isaac H, Bhandari S. Renal association clinical practice guideline on Anaemia of Chronic Kidney Disease. BMC Nephrol 2017; 18(1): 345. 17. Ishii K, Young NS. Anemia of Central Origin. Semin Hematol 2015; 52(4): 321­ 38. Mynd 4. Uppvinnsla á meðalrauðkornablóðleysi (normocytic anemia). Meðalauðkornablóðleysi (MCV 80–100) S-Járn ↓ JBG ↓ Ferritín ↑ eða eðlilegt S-EPO ↓ Kreatínín ↑ GFR ↓ Skortur á bæði járni og B9/B12 Járnhagur og nýrnastarfsemi eðlileg Bólgusjúkdómar Mögulegar ástæður: • Áfengi • Lyf (t.d. Metótrexat) • Lifrarsjúkdómar • Vanstarfsemi í skjaldkirtli • Skert upptökugeta um meltingarveg (t.d. Coeliac disease) • Vannæring • Mergsjúkdómar (t.d. mergæxli) • Frumubrestsblóðleysi (aplastic anemia) • Mergmisþroski Blóðleysi vegna langvarandi nýrnasjúkdóms Blóðstrok Mæla RDW Beinmergssýni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.