Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2022, Qupperneq 86

Læknaneminn - 01.04.2022, Qupperneq 86
84 Hvað gerðir þú? Ég fór í verknám á taugadeild á Bispebjerg spítala í Kaupmannahöfn. Hvernig komstu því í kring? Ég hafði samband við lækni sem ég hafði unnið með og vissi að hefði verið í sérnámi í Danmörku. Hún heyrði í nokkrum læknum sem hún þekkti úti í Köben og stuttu seinna var ég komin í samband við fólk á taugadeildinni á Bispebjerg. Nokkrum tölvupóstum síðar var ég komin með 4 vikna verknámsstöðu þar. Ég bý svo vel að eiga góðar vinkonur þarna úti sem tóku það að sér að hýsa mig og þá var þetta klappað og klárt. Hvað fannst þér þú læra af þessu? Það var lærdómsríkt að fá að vera á eins stórri taugadeild og var á Bispebjerg. Þetta voru í rauninni nokkrar taugadeildir sem skipt var eftir sjúkdómum/verkefnum og ég eyddi tíma á þeim flestum. Verka­ skipting og stofugangur voru ólík því sem ég átti að venjast og rafræna sjúkraskráin að sjálfsögðu allt önnur. Það var mjög jarð tengjandi að reyna að átta sig á því öllu og líklega smá smakk af því hvernig það verður að fara erlendis í sérnám. Læknarnir voru flestir mjög kennsluglaðir og opnir fyrir því að taka mig með í alls konar verkefni, þar á meðal voru móttökur sjúklinga á bráðamóttöku eftir líkleg heilablóðföll, áhugaverðar skoðanir á stofugangi eða bótox sprautanir. Það voru líka aðrir læknanemar á staðnum sem hjálpuðu mér þegar þurfti og fékk ég að fara með þeim í kennslu þegar svo bar við. Síðast en ekki síst var þetta frábært tækifæri til að rifja upp dönskuna og var það eitt af mínum stærri afrekum þarna úti að skrifa upp taugaskoðun á dönsku. Myndir þú mæla með þessu? Ég myndi klárlega mæla með því að fara eitthvað út á valtímabilinu. Ég hélt að það yrði kannski vesen eftir að tímabilið var stytt en með góðum vilja má vel gera gott úr því. Hvað hefðir þú gert öðruvísi? Ég hefði gert kröfu um að fá betra skipulag yfir verkefni mín þarna úti. Dönsku læknanemarnir fengu úthlutað skema yfir staðsetningar sínar hvern dag en ég fékk að mestu að ráða því sjálf hvar ég væri. Þetta leiddi til þess að flestir morgnar fóru í að leita að deild þar sem væri laust pláss fyrir auka nema sem gat orðið þreytt. Ég var sem betur fer með íslenskan lækni innan handar sem tók mig oft að sér eða benti mér á aðra lækna sem voru að fara að gera eitthvað spennandi þann daginn. Stjörnur fyrir námslegt gildi Eldur fyrir skemmtanagildi Hvað gerðir þú? Nýtti tímann til að vinna í grein tengdri doktorsverkefni. Hvernig komstu því í kring? Er skráður í doktorsnám samhliða læknanáminu ­ nálgaðist leiðbeinanda með plan um hvað skyldi gera og áframsendi á umsjónaraðila valtímabilsins. Hvað fannst þér þú læra af þessu? Heimildaleit, greinaskrif, skipulagning funda og halda fyrirlestra á ráðstefnu. Myndir þú mæla með þessu? Tvímælalaust. Hvað hefðir þú gert öðruvísi? Fátt sem kemur til hugar. Mikilvægt í náminu að leyfa sér tíma fyrir annað. Stjörnur fyrir námslegt gildi Eldur fyrir skemmtanagildi Thelma KristinsdóttirHalldór Bjarki Ólafsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.