Jólablað Skátafélagsins Fylkir - 22.12.1945, Blaðsíða 2

Jólablað Skátafélagsins Fylkir - 22.12.1945, Blaðsíða 2
rlólablað Skátafélagsins Fylkir 2 É' Gleðileg jól! Farsælí komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Kristfinnur Guðjónsson Ljósmyndari Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Hannes Jónasson I Sósíalistafélag Sigluf jarðar óskar félagsfólki sínu og öðrum velunnurum gleðilegra jóla og íarsæls nýárs með þökk fyrir ánægjulegt samstarf. Stjórnin. Gleðileg jól, friðarríkt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin. Bókaverzlnn Lárusar Þ. J. Blöndal Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin. Verzlunarfélag Siglufjarðar h.f. Gleðilegra jóla óskar öllum HERTERVIGSBAKARÍ Gleðileg jól, friðarríkt komandi ár! ÞÖkk fyrir viðskiptin. AÐALBÚÐIN H. F. £G ELSKA ÞIG Það er ekki gott að segja hverrar þjóðar menn kunna að vera sem sýna stúlkunum ástarhót hérna, síðan landið var hernumið. Spreytið þið ykkur á því, að segja. til um á hvaða tungu setningin „ég elska þig“ er þýdd hér á eftir: 1. Ik Bennin you. 2. Te quiero. 3. Nui Kouou Aloka No Oe. 4. Sas Agops. 5. Ani Ohev Osveh. 6. La Vas Lioubliou. 7. Kocham Cie. 8. Je t’aime 9. Tí amo 10. I love you. KLUKKAN Hvað fer stóri vísirinn oft yfir litla vísirinn á 12 klukkustundum? v' SVÖRIN BIRTAST Á BLS. 7

x

Jólablað Skátafélagsins Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað Skátafélagsins Fylkir
https://timarit.is/publication/1960

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.