Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Síða 2
JÓLAPÓSTURINN
1949
J Ó L I N
i þessari bók sinni lýsir höfundurinn
helztu viðfangsefnum og vandamálum
stráka a hans aldri, hvernig þeir leysa þau
og sigrum þeirra. — Þar er lýst ævintýrum
og strákapörum, baráttu og hreystiverkum.
Flestar söguhetjurnar eru nú þekktir menn
í Reykjavík og er bókin merkileg aldar-
■ -y'
farslýsing, en um leið sprenghlægileg frá-
sögn, sem samin er til þess, að allir, gaml-
ir sem ungir, jafnt til sveita og sjávar, geti
notið hennar.
Ævintýri þeirra Gvendar Jóns og félaga
hans er bók fyrir alla.
Ný bók eftir Hendrik Ottósson
er komin í allar bókaverzlanir
?, -■? 'i, • »" 4 • r
Gvendur Jóns og ég - -
/ -:.v Yt
' w>., u; / ^ -4 ' . - u
Prakkárasögui* úr Vésturbænum
GVENDUR JÓNS OG ÉG —
verður bezta jólaskemmtunin.
Hún selst upp fyrir jól. — Tryggið yður eintak.
Nú fyrir jólin fást enn nokkur eintök af bók
Hendriks Ottóssonar, sem kom út í fyrra:
Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands
og var þá metsölubók.
GVENDUR JÓNS OG ÉG -4
verður metsölubók í ár.
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar
íí ö
AKUREYRI
-> MYNDARAMMAR, í miklu úrvali gerðir úr:
Messing, plastic og leðri.
1 5 mismunandi stærðir.
—> GIPSVÖRUR í smekklegu úrvali, svo sem:
Bókastoðir, fl. teg.
Dansmeyjar
Brúðhjón,
Sundmeyjar,
Jólasveinar,
Körfuhundar,
Úlfhundar,
MATADOR
-> STAFALEIKIR
-> DÆGRADVÖL
-> REIKNINGSSPIL
-» LUKKUSPIL
s‘f
"1
Höfum eins og óvallt óður ollt fóonlegt til
SKÍÐAFERÐA, svo sem:
Skíði, skíðabönd, skiðoóburð,
í
hliðartöskur, bakpoko,
skíðastakka o. fl.
I
-■ •■■■<-■
—> Höfum einnig mikið úrval af ollskonor
BARNALEIKFÖNGUM úr tré, isvo sem:
í
Seglskútur, Vörubila, Jeppo,
Fólksbíla, Hundo, Hesto,
Jóltré, Örkino hans Nóo,
Traktora með vagni,
1
að ógleymdum Mikko Mús.
-> Uppstoppuð dýr úr plastic:
Hundar, Fílar, endur,
kaninur og grisir.
■•'-,• ■ ... ■ i
:■•■■( •'• ■■■■■.!
BRYNJOLFUR SVEINSSON h.f
Skipagötu 1. — Simi 580
/ /r
ll