Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Qupperneq 9
J Ó L I N
JÓLAPÓSTURI NN
1 949
\
;
P
r
Ný Ijóðabók:
ÁANNARRA
G R J Ó T I
eftir
Rósberg G< Snædal
kemur út nú fyrir jólin. — Bókin verður 5 arkir
(80 bls.) í venjulegu broti og kostor til óskrif-
endo aðeins kr. 25,00, í fallegu bandi. —
Vegna þess að upplag bókarinnar er lítið, munu
aðeins fó eintök af henni koma I bókaverzl-
onir, og verður þó verðið allmiklu hærra en til
óskrifendo.
Askriftalisti liggur frammi í Bókabúð
Akureyror Gerist óskrifendur strax.
Bókaútg. Blossinn.
Vetrarfrakkar
fást í
Kaupfélag Verkamanna
Karlmannabuxur
—sérstakar —
fást í
Kaupfélag Verkamanna
um auglýsingaglugga einnar heild-
verzlunarinnar, kom hann auga á
mann, sem honum fannst hann kann-
ast við -— maðurinn var önnum kaf-
inn við að sópa tröppur byggingar-
innar.
Ósjálfrátt nam hann staðar.
Maðurinn leit upp, og það kom
bersýnilega fát á hann. Andlit hans
lýsti fýrst undrun, en síðan brosti
hann kunnuglega.
Samstundis vissi Berntson hver
maðurinn var. Hann gat ekki gert
sér skýra grein fyrir, hvers vegna
hann gerði það, en hann brosti einn-
ig vingjarnlega og rétti fram hönd-
ina.
— Nei, er þetta Kahler?
Hinn flutti sópinn úr hægri hendi
í þá vinstri og tók ineð þeirri hægri
í hanzkaklædda hönd skrifstofu-
stjórans.
-— Ójá, sá er maðurinn, sagði
hann. Skrifstofustjórinn hefir þá rat-
að til þessa hluta bæjarins.
— Já, sagði Berntson. Þetta var
það eina, sem honum fannst hann
geta sagt.
— Það er langt síðan við höfum
sézt.
— Já, viðurkenndi skrifstofu-
stjórinn. Svo að þér vinnið þá hérna,
Kahler. Ég frétti, að þér hefðuð flutt
til þessa hluta borgarinnar, en ....
— Já, ég vinn hérna.
— Og hvernig líður fjölskyldu
yðar?
— Fjölskyldunni? sagði Kahler.
Svo brosti hann:
Jú, þakka yður fyrir, við höfum
enga ástæðu til þess að kvarta ....
SKRIFSTOFUSTJÓRINN leit upp
eftir fornfálegum tröppunum. Hon-
um var hálf kalt. Einhvern veginn
hafði hann óljósan grun um að jól-
in væru nú alveg einstök, og þau
hefði eitthvað við sig. Hann og gamli
húsvörðurinn hans höfðu oft hitzt á
götunni, en þeir höfðu aldrei veitt
hvor öðrum eftirtekt fyrr en nú ....
líklega var ástæðan sú, að þeir vildu
B E Z T A
JÓLAGJÖFIN
er handsmíðaður
STEINHRINGUR
Sigtryggur & Eyjólfur
gultsmiðir — Skipagötu 8.
sælsætisvörurnar
verða
beztu
jólagjafirnar.