Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Side 17
J Ó L I N
JÓLAPÓSTURI NN
1949
SKJALDBÓRGAR-BÍÓ
Myndir, sem sýndar verða um
jóla- og nýársleytið:
Dýrheimar (Mowgili)
Saratoga
Heillastjörnur
Frieda
Litli og Stóri
Munið að allur ágóði af rekstri bíósins
rennur til byggingar og starfsemi
ÆSKULÝÐSHEIMILIS á Akureyri.
Gleðileg jól! Heillaríkt ár!
SKJALDBORGARBÍÓ
I. O. G. T.
SMÆLKI
Strákurinn var kominn upp í
efstu búrhilluna, þegar móðir
hans kom að honum og sagði:
— Hvernig stendur á því,
Jónsi, að ég skuli hvað eftir ann-
að standa þig að því, að taka af
sæta maukinu mínu?
— Ég veit ekki, svaraði Jónsi,
— en líklega er það nýju flóka-
skónum þínum að kenna.
*
— Veiztu það Óli, að í nótt
kom engill með lítinn bróður
handa þér? Nú skal ég lofa þér
að sjá litla bróður.
— Viltu ekki heldur lofa mér
að sjá engilinn.
VERZLANIRNAR
ÁSBYRGI
i
Skipagötu 2 — og
SÖLUTURNINN
við Hamarstíg
láta þá viðskiptavini, sem verzla
að miklu leyti þar, sitja fyrir út-
hlutun sjaldgœfra og eftirsóttra
vörutegunda.
REYNIÐ VIÐSKIPTIN og þér
komist í jólaskap.
GLEÐILEG JÓL!
ÁSBYRGI h. f.
T
VALASH
COLA
CLUBSODA
ORANGADE
E R U
JÓLADRYKKIR ALLRA
»
EFNAGERÐ AKUREYRAR h.f.
Söluumboð:
HeildverzL Valgorðs Sfefánssonar