Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Page 19
J Ó L I N
JÓLAPÓSTURINN
1949
' . :>• I !if,%
■ | i
\r
ÁR
! í
ViNIRNIR,
skáldsaga eflir ERICH M. REMARQUE. Oddný Guffmundsdóttir ís-
lenzkaði. ; ■ ■ ...
Höfundurinn er fyrir löngu kunnur íslenzkum lesendum. Allir Lóka-
vinir þekkja sögurnar „Tíðinilalaust á vesturvígstöðvunum.“ og „Vér
héldum heim“, sem komu út í íslenzkri þýðingu skönmiu eftir fyrri
heimsstyrjöldina. — Fyrir tveinmr árum kont svo sagan „Sigurboginn“
einnig út í íslenzkri þýðingu, hjá hókaforiagi Pálma H. Jónssonar;
mikil og stórmerk saga.
„VINIRNIR" er dásamieg saga og sjaldgæf. — Mannlýsingar sög:
unnar eru margar hverjar ógleymanlegar.
Vinirnir þrír eru svo mannlega hversdagslegir, að þeir virðast gamal-
kunnir. Þeir berjast sámeiginlega fytir lífi sínu og viðurværi, í heimi,
sem allur er úr skorðum og af göflum genginn eftir fyrri heimsstyrj-
öldina.
Astarsaga Rahhy og Pat er úvenjulegt fyrirbæri í bókmenntum síð-
ustu áratuga. og eigi sízt frá vopnahléstímunum, er samfarir karla og
kvenna verða aðeins hversdagsleg verzlunatviðskiþti á götum og torg-
um. En hér er siigð látlaus ástarsaga, er lyftist í æðra veldi af innileik
sínum og magni tiifinninga.
Snilli höfundar er afar fjölþætt. Hraði stíls og frásagiiarháttur er
ótrúlega tilbrpytingaríkur og iifandi, jafnvel í iátfausri. frásögn um
hversdagslegustu atburði.
GERSEMI,
skáldsaga eftir 1‘EAHL S. BUCK, í íslenzkri þýðingu Maju Baldvins.
Pearl S. Buck er einhver vinsælasti rithöfundur, sem nú er uppi. Til
rnarks um frægð hennar má geta þess, að hún hiaut Nóbels-bókmennta-
verðlaunin árið 1938, eu áður hafði hún fengið Plitzer-verðlaunin
(1932, fyrir söguna „Gott land“), sem er mesta viðurkenning, sem
amerískum höfundi getur lilotnazt.
Áður háfa komið út þessar skáldsögur eftir Pearl S. Buck á ísienzku.
„Gott Iand“, „Austan vindar og vestan“, „Móðirin", „Undir austrænum
himni“, „I munarheimi“, „Ættjurðarvinurinn', ,,Drekahyn“, „Burma“,
,,Kvennubúrið“ og smásagnasafnið „Með austanblœnum“. Ennfremur
,,Utlaginnbar sem húo lýsir ævi föður síns.
„Qersemi“ ér síðasta bpkin, rsem út he^fir komið eftir Pfal S. Buck.
fiugljúf og viðburðarík. saga, sem bjsir prýðilega baráttunni milli kín-
verskrar menningaf 'og útlendfar. Jafnframt ef sagan unaðsleg ástarsaga
UNGFRÚ SÓLBERG,
skáidsaga eftir ASTRID STEFÁNSSON. Friðjón Stefánsson þýddi.
Þetta er ævisaga ungrar, gáfaðrar og menntaðarar skrifstofustúlku,
sem er gædd óvenjulegu viljaþreki, sjálfstæði og þroska. Auður Sólberg
verður að heyja harða baráttu við sundurlyndi, afbrýðisseíni, undir-
ferli og róg. Voubrigðin og erfiðleikarnir, er að steðja, eru óleljandi.
En þessari hugþekku sögu lýkur þó með sólbrósi í svartra skýja rofi.
i t : t
DULHEIMAR,
saga eftir PHðLLIS BOTTOME, sem er kunnur enskur rithöfundur.
Þetta er heilbrigð saga, sem hikar ekki við að sýna dökkar hliðar
mannlífsins, en leggur aðaláherzluna á hæfileika' manna til að sigrast
á erfiðleikunum, sigrast á þeim tálmunum í sjálfs barhii, sém lokar þá
úti frá heilbrigðu samlífi og mannlegu félagi.
FJÖGUR ÁR í PARADÍS.
eftir OSU JOHNSON. Maja Baldvins þýddi. -— Áður var út komin í
íslénzkri þýðingu bókin „Ævintýrabrúðurin", eftir sama höfund, sem
ldaut ágætar viðtökur.
„Fjögur ár í Paradís“ er ekki sjðut .skcmmtileg og spenngndi,' Hún
segir frá ferðalagi þeirra hjóna ðfartins og Ósu Johnson, unt megin-
land Afríku og dvöl þeirra þar. Hrífahdi og viðburðarík frásögn.. —
Margar myndir prýða bókina.
UM DAGINN OG VEGINN,
úrval úr útvarpserindum eftir GUNNAR BENEDIKTSSON. Mun
mörgu’m þykja mikill fengur í því, að þessi vinsælú erindi hins snjalia
fyririesara skuli nú vera komin út á prenti.
GÓÐAR BARNABÆKUR:
SUMAR I SVEIT, saga eftir hina vinsælu barnabókahöfunda Jennu og
Hreiðár, en fyrri bækur þeirra hafa hlotið svo miklar vinsældir,
að þær hafa selzt upp á fáum dögum. Bókin er prýdd mörgum
myndum.
UT UM EVJAR, eftir Gunniaug II. Sveinsson. Þetta er saga af níu
ára gömlum dreng, sem á heima á eyju langt úti í stórum firði.
Fjöldamargar teikningar eftir höfundinn prýða hókina.
ÁLFUR í ÚTILEGU og BERNSKULEIKIR ÁLFS Á BORG, eru
spennandi og hugþekkar sögur eftir Eirík Sigurðsson. Fyrrtalda
bókin kom út fyrir jólin í íyrra og hlaut ágætar viðtökur. I báðum
bókunum eru: téikningar eftir Steingrím Þorsteinsson.
•- --., '■ • -- ■ ’ » . ‘ f,-
SIGRÚN IJTI.A OG-TROÍi,KARLINN,,.saga handa yngstu iesendun-
um, eftir Gunnlaug H; Sveinsson,. með myndum eftir höIúndSnh
i. sjálfan. V / ’ \
■2 ' \ L . & , ■ ■ . ... \ -:<*
KOMDU KISA MIN, vísur, kvæði og þulur um kisu. Ragnar Jóhannes-
tson tók saman. Fjölmargár ljósmyndir prýða bókina og teikningaí,
eftir Halldór Pétursson. Ljómandi falleg og eigulei
bók.
M' i
SKÓLARIM, vísur eftir skólakrakka (Kári Tryggvason og neiuendur
hans). Myndir eftir 15 ára pilt. Frumleg og skemmtileg bók.
. Jónssonar