Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Side 20

Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951) - 01.12.1949, Side 20
Við getum nú boðið yður upp á hinar, óviðjafnanlegu CROMARD- slívar. — Reynslan hefir sannað, að minnsta ending CROMARD- slívarinnar, er ekki undir 100.000 mílum. Gömul mótorblokk með nýjum CROMARD-slívum er því betri en ný blokk með venjuleg- um Cast Iron slívum. Nokkur orið, er þeír*segja, er ootað hafa CROMARD- CROMARD slífarnar: .... mótorinn smurði sig mjög eðlilega og smurningsolían eydd- ist ekki. Síit slívarinnar eftir 51.879 mílur reyndist aðeins einn þús- undasti hluti úr tommu. .... á allan hátt reyndist slívin mjög vel og var ending hennar ótrúleg. Yjirlýsing frá stœrstu leigubílastöð Lundúnar: „York May Motors Ltd.“ .... Reynsla okkar af „CROMARD“-slívunum í Bedford og Vaúxhall mótorum hefir verið mjög góð. Ennfremur höfum við reynt slívarnar í strætisvögntim og stærri fólksflutningsbifreiðum og hefir reynsian sannað okkur þar einnig, að slívarnar eru mjög góðar og endingin óviðjafnanleg. .... Nýlega tókum við upp mótor, er hafði verið notaður 86.000 mílur, með „CROMARD“-slívum, og sannreyndum að slit slívanna var ekki teljandi .... við settum blokkina óhreyfða aftur í notkun. Frá einu stœrsta viífgerfiaverkstœfii á bifreifia- mótorum í London: „Hamilton Motors Ltd.“ Lí^ Áður en Cromard-slífan hefir verið sett i. Eftir að slífin hefir verið sett *. .... Meðal ending 10 hestafla vélarinnar með venjulegum Cast Iron slívum hefir verið í kringum 18 mánuði, eða 12.000 mílur, og venjulegasta ending 15 hestafla vélarinnar í kring um 2 ár, eða 20.000 mílur, í báðum tilfellum er átt við endingu, þar til borun á sílundrum þarf að eiga sér stað. .... 10 hestafla vélin með „CROMARD“-slívum var tekin sundur og rannsökuð eftir 18 mánaða notkun og ekkert slit á slívinni var sýnilegt. Stimplarnir voru í góðu lagi, en hyggilegt var þá að skipta um stimpilhringi. .... 15 hestafla vélin var skuðuð á sama hátt eftir tveggja ára notkuii, með „CROMARD“-slívúm, og þar sást heldur ekki nokkurt slit. Yfirlýsing frá bifreifiastöfi Pilli's Mills & Co„ Ltd., London. .... Nokkur hundruð af þessum slívum eru nú daglega í notkun í ýmsum diesilvélum .... Við höfum aldrei rekið okkur á nokkurn galla við „CROMARD“-slívina. Við gefum því þá yfirlýsingu að „CROMARD“-slívarnar eru öruggar og mjög góðar í notkun. Yfirlýsing frá Henry Lyner, Lausanne, Sviss. Einnig gctum við boðið upp ó sams- konar slívor í bremsuskólar bifreiðo yðar. Allir bifreiðaeigendur, er hafa í hyggju að bora blokkir bifreiða sinna, æftu að tala við okkur sem fyrst, svo að oss vinnist tími til að útvega réttar stærðir af slífum, og einnig að ókveða tímann, er vér get- um tekið blokkina til borunar. 8IFREIÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR h.f.

x

Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn ([Akureyri] : 1949-1951)
https://timarit.is/publication/1962

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.