Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 5

Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 5
Eftirlætissonurinn heitir Sadruddin — ekki Ali. Aga Klian og synir lians Ejtir Remo Indverski furstinn Aga Khan, sem frægur er um allan heim, bæði fyrir auðlegð sína og eins fyrir það, að hann er tignaður sem guð, af að minnsta kosti 12 milljónum manna austur í Ind- landi, er nú kominn til ára sinna, því hann verður víst áttræður á þessu ári. Mikið hefur verið rætt og ritað um það, hver muni verða eftirmaður hans eða öllu heldur, hvor sona hans verði það, því hann á tvo syni, hinn fræga Ali Khan og svo Sadruddin, sem er hálfbróðir Ali. Flestir munu álíta að Ali Khan sé sjálfkjörinn sem eftirmaður föður síns sem trúmálaleiðtogi indverskra Múhameðstrúar- manna, en sumir segja að karl- inn álíti að Ali elski konur og hesta meira en trúmál og þegar AIi Khan, sem víða í blöðum er farið að kalla „playboy“, en það mætti líklega þýða á íslenzku CUiceUi. með orðinu ,,stælgæi“ ef það orð er þá nookkuð íslenzkara en hitt. Já, þegar Ali nýlega talaði um sjálfan sig sem sjálfkjörinn eftirmann föður síns, sem jarð- neskan guð 12 milljóna ismalit- iskra Múhameðstrúarmanna þá fékk hann heldur en ekki ofaní- gjöf hjá pabba gamla. „Hægan nú, strákur minn, ennþá er ég ekki dauður, enn- þá hef ég ekki sagt síðasta orðið, og þegar þar að kemur, þá mun ég sjálfur velja eftirmann minn og mitt álit verður því næst borið undir þegna mína.“ Mikilmennska og sjálfsálit „stælgæjans" og ofanígjöf föður- ins vöktu heilmikla athygli hvarvetna í heiminum. Flestir fóru að velta því fyrir sér, hvað Aga gamli hefði sér- staklega út á eldri son sinn að setja sem eftirmann, en þeir sem þekkja þessa „guðdómlegu“ 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.