Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 7

Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 7
B E R G M Á L 1 9 5 5 ------------------------ mann sinn mann, sem varla kann að stafa nafnið Mekka, og það verður ekki með sanni sagt, að Ali Khan hafi valið sér kunn- ingja, sem fengið hafi orð fyrir guðsótta né góða siði. Öðru máli gegnir um prins Sadruddin. Sadri, gullkálfurinn, er snyrti- legur og geðþekkur unglingur, tuttugu og eins árs. Hann lærði við háskólann í Harward og gefur út bókmenntatímarit í París og eru þeir meðritstjórar hans rithöfundarnir Graham Green, Moravia og Mauriac, en sjálfur Picasso sér um mynd- skreytingu tímaritsins. Sadri er sonur Aga Khan frá næst-síðasta hjónabandi hans, er hann var giftur franskri búðarstúlku, sem var dóttir hótelstjóra og heitir Andrée Caron. Það má ef til vill segja að hann. hafi fleiri hæfileika til þess að verða Búdda og tákn guð- dómsins sem eftirmaður föður síns, en Aga Khan segir þó og andvarpar um leið, að Sadri, eftirlætissonurinn, hafi líka sína galla. Sadruddin prins er dökkur á brún og brá og vel í holdum, því hann er 97 kíló. Hann hefur ekki farið varhluta af hinu veikara kyni og það yrði langur listi, ef telja ætti upp allar þær film- stjörnur og dansmeyjar sem hann hefur verið í kunningsskap við. Hann var aðeins seytján ára þegar fyrst var talað um það að hann gengi í giftingarhugleið- ingum og myndi giftast frönsku filmdísinni Aimée Anouk, og aðeins nokkrum vikum síðar en þetta var fullyrt, voru blöðin búin að trúlofa hann dansmeyj- unni Ethery Pagava, sem hann kynntist í Monte Carlo, er hún var einnig aðeins seytján ára að aldri. Nokkru síðar sást hann oft í fylgd með Susan Zanuck, dóttur Hollywood kvikmyndaframleið- andans Zanuck o. s. frv.,o. s. frv. Sú sem mest er umtöluð núna í sambandi við Sadruddin heitir Liliane Robin og er kvikmynda- leikkona. Sadri og Liliane hafa víst kynnst í Sviss, en þar iðkar prinsinn vetraríþróttir á sína vísu. Þegar venjulegir vetrargestir taka skíðin sín og fara að klifra upp fjallið, þá er Sadri sóttur af sínum eigin helikopter og flogið með hann upp á toppinn á 3500 metra háu fjalli, en síðan rennir prinsinn sér sjálfur niður á sínum eigin skíðum. Svo þegar 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.