Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 9

Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 9
B E R G M Á L 1 9 55 ------------------------- rómantískt. Hann kynntist þessari konu vegna þess, að hann dvaldist einn haustmánuð við Bourgetvatnið og fór þá á hverj- um degi inn í sælgætisbúð, en þar var hún afgreiðslustúlka. Ástæðan fyrir því að hann heimsótti svo oft þessa sælgætis- búð var sú, að honum var mikils virði á þeim tíma að hann væri sem bezt í skinn kominn, því að þegnar hans greiddu honum ár- lega jafnþyngd hans í perlum, demöntum og gulli. Hann var mjög ástfanginn af þessari búðarstúlku, fór með hana austur til Bombay og gift- ist henni, en brúðkaupið stóð í sjö nætur og sjö daga. Eftir að Andrée Caron hafði fætt manni sínum Sadruddin prins fór henni að leiðast til- veran sem indversk prinsessa, og þráði Evrópulífið á ný, enda fluttist hún stuttu síðar aftur að Bourget-vatninu og settist að hjá föður sínum í stórri höll, sem hann hafði fengið að gjöf frá Aga Khan, tengdasyni sínum. Ekki slitnaði þó upp úr hjóna- bandi þeirra fyrr en árið 1943, er Aga skildi við hana til þess að giftast frönsku fegurðar- drottningunni Yvette Labr- ousse, sem er núverandi kona hans. Andrée fékk að halda öll- um þeim indversku gimstein- um, sem hann hafði gefið henni á meðan þau voru gift og það var ekkert smáræði, því að verðgildi þeirra, miðað við ís- lenzkar krónur, væri ca. 15 milljónir. Sadruddin fékk frá upphafi uppeldi, sem sæmdi hvaða prins sem væri. Hann var alinn upp í beztu skólum í Frakklandi, Sviss og Ameríku, enda hefur hann tileinkað sér nóga menntun til þess að vera fær um að gefa út gott bók- menntatímarit í París. Pabbinn dáist mjög að mennt- un hans og þekkingu og verður það án efa þungt á vogaskálun- um þann dag, sem þessi gamli hálfguð velur á milli sona sinna tveggja, en fram til þess dags verðum við að bíða og gizka á, hvor heldur verður fyrir valinu, Ali eða Sadruddin. „Heyrðir þú erindið, sem ég flutti í útvarpið?" „Nei.“ „Það var leiðinlegt". „Jæja, mig grunaði það.“ ★ „Ég vildi gjarnan máta kjólinn í glugganum.“ „Ég get því miður ekki samþykkt það, frú. En ef þér viljið máta hann inni í bakherberginu, sem ætlað er til slíks, þá er það velkomið." 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.