Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 23

Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 23
Ellery Queen: HAGNÝTERFÐAFRÆÐI Smásaga. í hjörð séra Browns voru margir mislitir sauðir. Þar til fyrir ári síðan var þó „nornin“ talin einna svartasti sauðurinn í allri hjörðinni. Hún átti heima alein í kjallaraholu í tíundu götu og á kvöldin fór hún á kreik til að selja fjólur, blóma- kransa og líftryggingar. Undir morguninn sást hún venjulega á einhverri næturkránni og fyrir framan hana fjöldi tæmdra glasa undan gini og gosdrykkj- um; og þá söng hún gjarnan fullum hálsi með rifinni, sælu- kenndri rödd: Sjá roðann á hnjúkunum háu. Kirkjusókn um. Hann hefir að vísu breytzt til batnaðar að því leyti, að hann er hagkvæmari eða „skynsam- legri“ en áður var, en sú breyt- ing hefir orðið á kostnað lit- skrúðs og „sparimennsku“ eða „fínheita11. Og það er eiginlega synd og skömm. (Bjarne Nielsen). hennar í Allra sálna kirkju var ekki mjög framúrskarandi, þótt hún kæmi öðru hverju til skrifta og tíndi þá til smátt og stórt. Sóknarpresturinn hennar átti ekki sjö dagana sæla og gat lítið aðhafzt þangað til eitt vetrar- kvöld, að „nornin“ hafði villzt á rúmábreiðunni sinni og nýfall- inni mjöllinni á gangstéttinni, þar sem hún vaknaði um morg- uninn. Henni var ekið á sjúkra- húsið, hún hafði fengið illkynj- aða lungnabólgu. Hún var mjög þungt haldin og sá jafnframt sem snöggvast hið himneska Ijós á ferð sinni um dal dauðans. Hún gerði boð fyrir séra Brown og þegar hún losnaði af sjúkrahúsinu var hún orðin iðrandi syndari. „En hvað er yður þá á hönd- um, séra Brown, spurði Ellery. „Frumorsökin, hr. Queen,“ sagði séra Brown, „er ágirnd. Hvað stendur ekki líka í Tímó- teusarbréfinu, sjötta kafla, 10. versi. Það kom sem sé í ljós, að 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.