Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 26

Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 26
B E R G M Á L------------------- ásamt mörgu öðru flóttafólki, þegar Kommúnistar tóku Seul. M'argt komst á ringulreið og lítið eftirlit var af hálfu hins opinbera. Hvorttveggi sýnir sömu skilríkin um að hann heiti John Caard og þeir komu ekki heim um sama flugvöllinn.“ „Og hvaða skýringu gefa þeir á þessu?“ „Báðir segja að hinn hafi stol- ið skjölum sínum og látið gera eftirlíkingu af þeim — nema auðvitað myndinni. Báðir segj- ast hafa sagt hinum frá frænku sinni í Bandaríkjunum. Omögu- legt er að fá neitt staðfest frá Kóreu og bækur olíufélagsins frá Kína eru glataðar. Allar fyrirspurnir okkar, sem sendar hafa verið gegnum utanríkis- þjónustuna til kínversku komm- únistanna, hafa legið ósvaraðar. Og þér megið trúa mér, hr. Queen, að alls engin leið er til að komast að hinu sanna um þá.“ Ellery var allt í einu seztur upp í rúmi sínu. Hann hafði legið í rúminu undanfarna daga í vondu gigtarkasti. „En norn- in?“ spurði hann ákafur. „Veit ekki hvaðan á sig stend- ur veðrið. Hún sá síðast þennan frænda sinn 7 ára gamlan, rétt áður en foreldrar hans fóru með ------------------------- J ú l í hann með sér til Austurlanda. Hann dvaldist þá eina viku í New York hjá henni — og þá hélt hún meira að segja dagbók. Hún á dagbókina enn þá —.“ „Þá ætti það að vera auðvelt. Allt sem hún þarf að gera er að spyrja hvorn þeirra um sig um þessa viku. Sá rétti hlýtur að muna eftir öðru eins ævintýri frá æsku sinni.“ „Hún hefir gert það,“ sagði séra Brown vonleysislega. „Báð- ir muna þeir eftir því. Og báðir segja þeir, að eðlilegt sé að hinn geti svarað spurningum þar sem hann hafi sagt honum frá þessu öllu þegar þeir voru í Kína — þér fyrirgefið ef ég rugla yður um of með öllum þessum fornöfnum. Aumingja gamla konan er alveg úttauguð eftir þetta allt saman. Hún seg- ist vera reiðubúin til að skipta fénu milli þeirra — en það vil ég ekki láta viðgangast!“ sagði gamli sálnahirðirinn af mikilli alvöru. Ellery spurði um allt, sem honum gat komið til hugar og það var þó ekki fátt. „Jæja þá, séra Brown,“ sagði hann að lokum og hristi höfuðið, en andlit gamla prestsins varð aumkunarlegt, „ég veit ekki. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.