Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 53

Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 53
1955 B E R G M Á L eins og hundruðu kristalskúlna hefðu verið settar á hreyfingu. „Hlustið,“ sagði ókunni maður- inn, meðan hann hélt áfram að spila. „Hlustið og sjáið.“ María stóð og virti hann fyrir sér, hann var óvenjulega fölur, lampaljósið endurspeglaðist í stórum dökkum augum hans. Þetta var í fyrsta skipti um margra ára bil, sem píanóið var notað. Tónarnir fylltu nú ekki aðeins þetta litla herbergi, held- ur einnig allan gamla trjágarð- inn. „Herra minn, nú sé ég allt og ,skil allt, það er dásamlegt,“ sagði gamli maðurinn á meðan hann reisti sig upp í rúminu með hjálp dóttur sinnar. „Ég sé hinn dásamlega fagra vordag uppi í fjöllunum, himinninn er heiður og blár og ég heyri Mörtu hlæja. Hún er svo falleg og hún er svo glöð.“ Ókunni maðurinn spilaði hvíldarlaust, en augu hans virt- ust horfa út um gluggann. „Sjáið þér þetta greinilega?“ spurði hann. Gamli maðurinn þagði og hlustaði. „Sjáið þér ekkert nú,“ spurði ókunni maðurinn, eins og svo- lítið óþolinmóður á meðan hann hélt áfram að spila. „Sjáið þér ekki hvernig hin myrka nótt breytist og verður að björtum degi og geislar sólarinnar lýsa upp trén sem nú standa í fullum blóma. Héðan séð líta þeir út eins og stórir tulipanar. Sjáið þér þarna yfir frá, hversu sólin lýsir upp steinmúrinn og gras- flötinn. Nú bráðnar snjórinn, himinninn verður tærari og bjartari, allt er svo dásamlegt. Hópar farfugla koma fljúgandi yfir gömlu borgina okkar, Vín.“ „Já, nú sé ég þetta allt mjög greinilega,“ næstum hrópaði gamli maðurinn. Það brakaði í gamla pedalanum undir fæti ókunna mannsins, tónarnir voru dempaðir og hátíðlegir, fyrst í stað, síðan urðu þeir dapurlegir, þá fjörlegir og glaðlegir, þá syngjandi og dansandi. Slíkt tónaflóð myndi enginn geta framleitt nema meistari. „Herra,“ sagði María, „mér virðist að blómin líkist ekki lengur tulipönum heldur frem- ur eplum, sem hafa þroskast yfir eina nótt.“ „Það er rétt,“ sagði ókunni maðurinn. „Nú sé ég það. Það eru raunverulega epli, sem hafa þroskast á einni nóttu.“ „María, opnaðu gluggann“, bað gamli maðurinn. María gekk út að glugganum — 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.