Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 54

Bergmál - 01.07.1955, Qupperneq 54
B E R G M Á L----------------- og opnaði hann upp á gátt. Hið svala næturloft streymdi inn í herbergið. Ókunni maðurinn spilaði og spilaði dempað og viðkvæmnislega. Gamli maðurinn hallaðist aftur út af á koddann og andaði áfergjulega að sér svölu vetrar- loftinu, en hendur hans þreyf- uðu tinandi um sængina. María hraðaði sér að hlið gamla mannsins. Ókunni mað- urinn hætti að spila, en sat graf- kyrr við píanóið og hreyfði sig ekki. Það var eins og hann hefði sjálfur töfrast af hljómleikum sínum. Skyndilega andvarpaði María hátt. Ókunni maðurinn stóð á fætur og gekk að rúminu. Með erfiðismunum stamaði gamli maðurinn: „Ég hefi í raun og veru séð og upplifað allt svo — -----------—,--------- J ú l í skýrt og greinilega, endurlifað það sem gerðist fyrir langa löngu í lífi mínu. Ég vil ekki deyja fyrr en ég veit nafn yðar. Segið mér hvað þér heitið, ungi maður.“ „Ég heiti Wolfgang Amadeus Mozart,“ svaraði ókunni maður- inn. María hörfaði eitt skref aftur á bak og hneygði sig með mikilli lotningu fyrir meistaranum. Er hún leit upp á ný, var gamli maðurinn dáinn. Fyrsti roði morgunsins sást á rúðunum, og María veitti því athygli að gamli trjágarðurinn var alþakinn hvítum, fögrum blómum. Það var nýfallinn snjór. EncLir. Næturvörður á landsímastöð veitti því athygli að bóndi nokkur uppi í sveit, sem átti vöruskemmu rétt hjá markaðstorgi í borg einni eigi alllangt í burtu, bað um símasamband við vöruskemmu sína á hverri nóttu og venjulegast þetta þrisvar til fjórum sinnum yfir nóttina. Eitt sinn mætti hann þessum bónda á förnum vegi og tók hann tali: „Hvernig stendur á því að þú ert alltaf að biðja um símasam- band við vöruskemmu þína á nótt- unni, þar sem þú færð aldrei nokkurn tímann svar?“ „Mér myndi ekki verða um sel, ef einhver svaraði í símann í skemm- unni,“ sagði bóndinn. „Sannleikurinn er sá, að ég er alltaf að biðja þig að hringja þangað öðru hverju, vegna þess, að með því fæli ég rotturnar á brott.“ ★ Jói: „Maðurinn þinn lítur út fyrir að vera skynsamur náungi. Ég geri ráð fyrir að hann viti allt.“ Jóna: „Ertu frá þér. Hann er alveg grunlaus." ★ 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.