Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.06.2015, Side 3
3
Tilraunaverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar og Hjálpræðishersins
um matjurtarækt og námskeið um ræktun, næringargildi, mat-
reiðslu og geymslu grænmetis fyrir barnafjölskyldur fór vel af
stað nú í lok apríl en 39 fjölskyldur (um 100 manns) hvarvetna
af höfuðborgarsvæðinu, á Reykjanesi og á Akureyri fengu þá
úthlutað matjurtagarði og útsæði til að rækta grænmeti nú í
sumar. Í maí fengu fjölskyldurnar fræðslu frá garðyrkjufræðingi
um sáningu og ræktun. Garðyrkjufræðingurinn verður svo til
taks í sumar til að gefa góð ráð. Á uppskerutíma í haust verður
svo haldið námskeið um matreiðslu og geymslumöguleika
grænmetis.
Meginmarkmið verkefnisins er að stuðla að aukinni vitund
um hollustu grænmetis og aukinni neyslu þess. Með því getur
fólk bætt verkkunnáttu sína og aukið hreyfingu og útiveru. Það
stuðlar að samveru foreldra og barna og vinnu fjölskyldunnar
að sameiginlegu markmiði. Foreldrar fá tækifæri til að vera góð
fyrirmynd fyrir börn sín og skapa sameiginlegar gæðastundir
sem eru svo mikilvægar fyrir börnin að setja í minningar-
bankann. Með því að rækta eigin fæðu er líka hægt að spara
útgjöld heimilisins. Verkefnið er liður í heildrænni nálgun í
stuðningi við skjólstæðinga hjálparsamtakanna sem hlutu til þess
styrk úr Lýðheilsusjóði.
Að rækta garðinn sinn
margt smátt ... þakkar stuðninginn
Reykjavík
A. Margeirsson ehf
A1 málun ehf
AB varahlutir ehf
Accountant-bókhald og
skattaráðgjöf ehf
Aðalblikk ehf
Aðalvík ehf
Afreksvörur
Arctica Finance hf
ARGOS ehf, Arkitektastofa
Grétars og Stefáns
Arkitektastofan OG ehf
Arkís arkitektar ehf
ASK Arkitektar ehf
Athygli ehf
Auðmerkt ehf
Auglýsingastofan ENNEMM
Aurum ehf
Á.K. Sjúkraþjálfun ehf
Árbæjarapótek ehf
Árni Reynisson ehf
Ásbjörn Ólafsson ehf
B. Ingvarsson ehf
Bakkus ehf
Barnalæknaþjónustan ehf
Barnatannlæknastofan ehf
BBA/Legal ehf
Ber ehf, vínheildsala
Betra líf ehf
Betri bílar ehf, s: 568 1411
Bifreiðaverkstæði Grafarvogs
ehf, s: 577 4477
Bifreiðaverkstæði Svans ehf
Bílalíf, bílasala
Bílamálun Halldórs Þ
Nikulássonar
Bílamálun Pálmars ehf
Bílamálun Sigursveins
Sigurðssonar
Bíóhljóð ehf
Bjarnar ehf
Björninn innréttingar ehf
Björnsbakarí ehf
BK fasteignir ehf
Blaðamannafélag Íslands
Bonafide lögmenn ráðgjöf sf
Boreal, ferðaþjónusta
Bókhaldsþjónusta Júlíönu ehf
Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf
Bókhaldsþjónustan Vík
Bónstöðin hjá Jobba ehf
Brauðhúsið ehf
BSI bifreiðaverkstæði ehf
CATO Lögmenn ehf
City Car Rental
Danica sjávarafurðir ehf
Dansrækt JSB ehf
Dekurhornið ehf, snyrtistofa
Dokkan - Þekkingar- og
Tengslanet
Efling stéttarfélag
Efnalaugin Björg
Efnalaugin Katla ehf
Efnamóttakan hf
Efnissala G E Jóhannssonar ehf
EG Skrifstofuhúsgögn ehf
Eignamiðlunin ehf
Einar Stefánsson ehf
Elmir-teppaþjónusta ehf
Emstrur vefsíðugerð sf
Endurskoðun og reikningshald ehf
Ernst & Young ehf
Extra lagnir ehf
Fasteignamiðlun Grafarvogs
Fasteignasala Reykjavíkur
Fasteignasalan Þingholt ehf
Fást ehf
Felgur smiðja ehf
Ferðaskrifstofan VITA
Félag skipstjórnarmanna
Félag tanntækna og
aðstoðarfólks tannlækna
Finnbogi Helgason, tannsmiður
Fiskmarkaðurinn ehf
Fjallamenn-Mountaineers of
Iceland
Fjárhald ehf
Fjármálaeftirlitið
Formverk
Fossberg ehf
Fótógrafí ehf
Freska Seafood ehf
Garðs Apótek ehf
GB Tjónaviðgerðir ehf
Geiri ehf, umboðs- og
heildverslun
Ginger slf
Gistihúsið Víkingur ehf
Gjögur hf
Gjörvi ehf
GLÁMA-KÍM arkitektar
Góð heilsa - heilsubúð
Gólflausnir Malland ehf
Gróðrarstöðin Mörk
Guðmundur Arason ehf,
smíðajárn
Guðmundur Jónasson ehf
Gull og silfur ehf
Gullsmiðurinn í Mjódd
Hagi ehf-Hilti
Hamborgarabúlla Tómasar -
Við erum öll jöfn
Hárgreiðslustofan Aþena
Heilsubrunnurinn ehf,
nuddstofa
Hið íslenska bókmenntafélag
Hitastýring hf
Hjúkrunarheimilið Skjól
Hljóðbók.is - hljóðvinnslan
Hljóðfærahúsið ehf
Hópferðabílar Snælands
Grímssonar ehf
Hótel Frón ehf
Hótel Leifur Eiríksson ehf
Hótel Örkin, sjómannaheimili
Hreyfimyndasmiðjan ehf
Húsafl sf
Húsasmiðurinn ehf
Hvað ungur nemur gamall temur. Átta fjölskyldur taka þátt í verkefninu á Akureyri. Þær ætla að hittast reglulega í sumar, borða
saman og hafa gaman. Hópurinn stefnir að því að fara í berjamó í haust og halda uppskeruhátíð í lokin.