Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.06.2015, Síða 4

Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.06.2015, Síða 4
4 margt smátt ... þakkar stuðninginn María Lovísa Anderson (ræðarinn fyrir miðju) býr í Hafnarfirði. Hún var með börnunum sínum tveim í sumarfríinu. „Það er alveg æðislegt að vera hérna með börnunum. Það er svo gott að sofna á kvöldin þreytt, áhyggjulaus og afslöppuð eftir alla hreyfinguna yfir daginn. Miklu betra en að leggjast fyrir framan sjónvarpið og sofna svo í kvíðakasti,“ sagði María sposk. Samvera og góðar minningar Hjálparstarf kirkjunnar og Hjálp- ræðisherinn á Íslandi stóðu fyrir og skipulögðu sumarfrí fyrir 19 barnafjölskyldur, alls 65 þátttakendur, í sumarbúðum skáta við Úlfljótsvatn 8. – 12. júní 2015. Gott samstarf var við skátahreyfinguna sem sá um hluta dagskrár og öryggisaðbúnað á staðnum. Markmiðið með verkefninu er að draga úr félagslegri einangrun og stuðla að samveru og gæðastundum fjölskyldnanna. Í fríinu upplifa börnin styrk foreldra sem sýna börnum sínum að þeir þora að fara út fyrir þægindarammann. Í boði voru boltaleikir, ratleikir, gönguferðir, bogfimi, sundferð, hestaferð, vatnasafarí, adrenalíngarðurinn, kanóa- og hjólabátasigling. Klúbbar fyrir unglinga, mömmukvöld og kvöldvökur voru líka á dagskrá. Sumarfríið byggir á tilraunaverkefni frá því í fyrrasumar. Almenn og mikil ánægja var með verkefnið bæði sumrin.Velferðarsjóður barna, fjölmörg fyrirtæki og einstaklingar veittu styrk til verkefnisins og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. Þátttakendur í skipulagða sumarfríinu fyrir barnafjölskyldur voru hæst- ánægðir í lok ferðar, eða réttara sagt allt nema veðrið sem hefði mátt vera betra að sumra mati. Meðal þess sem sagt var í lok frísins var: „Þetta var alveg frábært frí í alla staði! Afskaplega gaman og afslappandi. Allt svo vel skipulagt og starfsfólkið æði. Góður matur og góður félagsskapur. Gott að breyta um umhverfi. Fín dagskrá. Veðrið hefði samt mátt vera betra.“ Á meðan unglingarnir fengu útrás fyrir spennu í Adrenalíngarðinum á Nesjavöllum fóru yngri börnin á hestbak og skemmtu sér konunglega. Hverafold bakarí Höfðakaffi ehf IBH ehf Iðntré ehf Innform ehf Innnes ehf InnX innréttingar ehf Intellecta ehf iStore í Kringlunni Íbúðagisting.is Ísafold travel Ísfrost ehf Íslandsstofa Íslensk endurskoðun ehf Íslenskir endurskoðendur Ísold ehf Íþróttasamband fatlaðra Jafnvægi ehf, Aveda JE Skjanni ehf, byggingaverktakar Jónar Transport hf JP Lögmenn ehf K. Pétursson ehf Kaffifélagið Kjaran ehf Kjörgarður Kjöthöllin ehf Klettur - sala og þjónusta ehf Kolibri ehf KOM almannatengsl Kringlan Krydd og Kaviar ehf Kvika ehf Kvikk Þjónustan ehf Lambakjot.is Landar ehf Lásaþjónustan ehf Láshúsið ehf Lifandi vísindi Lindin, kristilegt útvarp Listvinahúsið, leirkerasmíði Litir og föndur, Skólavörðustíg 12 & Smiðjuvegi 5 Litróf ehf Ljúfmetisverslunin Búrið Loftstokkahreinsun.is, s: 893 3397 Lögfræðiþjónusta Sigurðar Sigurjónssonar hrl. Löndun ehf Mannvit ehf Margt smátt ehf Matthías ehf MD vélar ehf, www.mdvelar.is Mirage slf Myndhraði ehf Nasdaq Iceland Nings ehf Nýi ökuskólinn ehf Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins Oddgeir Gylfason, tannlæknir og læknir Orka ehf Orkuvirki ehf Ormsson Ortis tannréttingar slf Ottó B. Arnar ehf Ó. Johnson & Kaaber ehf ÓK Lögmenn slf Parket og gólf Páll V Einarsson slf PG Þjónustan ehf Pizza King ehf Pizza Royal ehf, s: 551 7373 & 554 7373 Plastco ehf Poulsen ehf Rafha ehf Rafsvið sf Raftíðni ehf Rafver hf Rakarastofa Lýðs Rarik ohf Ratsjá ehf Ráðgjafar ehf Redken hárvörur Regalo Regla.is bókhaldskerfi Reikniver ehf REMAX Ísland Renniverkstæði Ægis ehf Reykjavík letterpress ehf Reykjavíkurprófastsdæmi eystra Réttur - ráðgjöf & málflutningur Rossopomodoro, veitingastaður S.B.S. innréttingar S4S ehf Safalinn ehf Samskipti ehf Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja-SSF Scanmar á Íslandi ehf Securitas hf Sérefni ehf, málningarvöruverslun SFR stéttarfélag í almannaþjónustu Sigurgeir Sigurjónsson ehf Sigurraf ehf Sjávarfiskur ehf Sjónarlind, bókabúð Sjónlag hf Skóverslunin Bianco Footwear Skóverslunin Bossanova Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs Smith og Norland hf Snóker- og Poolstofan Sólbaðsstofan Smart ehf Stansverk ehf Stálflex sf Stjörnuegg hf Stólpi gámar ehf, gámaleiga- og sala Stóra bílasalan ehf Suzuki bílar hf SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu

x

Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar
https://timarit.is/publication/1939

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.