Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.06.2015, Qupperneq 10
10
margt smátt ... þakkar stuðninginn
Sveitarfélagið Garður
MoSfellSbæR
Álgluggar JG ehf
Blikksmiðjan Borg ehf
Brunnlok ehf
Dalsbú ehf
Dalsgarður ehf, gróðrarstöð
Fagverk verktakar sf
Garðagróður ehf
GT-bílar ehf
Hestaleigan Laxnesi
Hús-inn ehf
Ísfugl ehf
Kjósarhreppur
Rask-At ehf
Réttingaverkstæði Jóns B. ehf
Vélsmiðjan Sveinn ehf
akRaneS
Bifreiðastöð Þórðar Þ.
Þórðarsonar
Brautin ehf
Hópferðabílar Reynis
Jóhannssonar ehf
Hús og bátar ehf
Omnis ehf - Verslun og
verkstæði
Practica, bókhaldsþjónusta
Runólfur Hallfreðsson ehf
Spölur ehf-Hvalfjarðargöng
Straumnes ehf, rafverktakar
Þorgeir og Ellert hf
boRgaRneS
B. Björnsson ehf
Ensku húsin
gistiheimili við Langá
Eyja- og Miklaholtshreppur
Ferðaþjónustan Húsafelli ehf
Gistiheimilið Milli vina
Límtré Vírnet ehf.
Nes ferðaþjónusta,
www.nesreykholt.is
Rjúkandi
Ræktunarstöðin Syðra-
Lágafelli ehf
Samtök sveitarfélaga í
Vesturlandskjördæmi
Sprautu- og
bifreiðaverkstæðið
Borgarness sf
Traktorsverk ehf
Vélaverkstæðið Vogalæk
ReykHolt
boRgaRfiRði
Garðyrkjustöðin
StykkiSHólMuR
Agustson ehf
Ásklif ehf
Helgafellssveit
Marz sjávarafurðir ehf
Útgerðarfélagið Engey ehf
gRundaRfjöRðuR
Suða ehf
Þjónustustofan ehf
ólafSvík
Fiskmarkaður Íslands hf
Steinprent ehf
Steinunn ehf
HelliSSanduR
Esjar ehf
Hjallasandur ehf
KG Fiskverkun ehf
Kristinn J. Friðþjófsson ehf
Rifssaumar, hannyrðaverslun
ReykHólaHReppuR
Steinver sf
Þörungaverksmiðjan hf -
Reykhólum
íSafjöRðuR
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Gámaþjónusta Vestfjarða ehf
GG málningarþjónusta ehf
Harðfiskverkun Finnboga, s:
456 3250
Sjúkraþjálfun Vestfjarða
Sólberg ehf
Vesturferðir ehf
Vélsmiðja ÞM
bolungaRvík
Fiskmarkaður Bolungarvíkur
og Suðureyrar ehf
Flugrúta Bolungarvík
Ráðhús ehf
Sigurgeir G. Jóhannsson ehf
Verkalýðs- og sjómannafélag
Bolungarvíkur
Vélvirkinn sf
Súðavík
Súðavíkurhreppur
flateyRi
Sytra ehf
patRekSfjöRðuR
Albína verslun
Nanna ehf, Vöruflutningar
Oddi hf, fiskvinnsla-útgerð
tÁlknafjöRðuR
Bókhaldsstofan Tálknafirði
Gistiheimilið Bjarmalandi ehf
T.V. Verk ehf
Tálknafjarðarhreppur
ÞingeyRi
Brautin sf
Grillir ehf
StaðuR
Kvenfélagið Iðunn
HólMavík
Hótel Laugarhóll
Kaupfélag Steingrímsfjarðar
dRangSneS
Grímsey ST2
ÁRneSHReppuR
Hótel Djúpavík ehf
HvaMMStangi
Geitafell - Seafood
Restaurant
Kidka ehf
Villi Valli ehf
blönduóS
Blönduósbær
Guðni Már Harðarson prestur og Þorleifur Einarsson
kvikmyndagerðarmaður slógust með í eftirlitsferð Hjálparstarfs
kirkjunnar á verkefnasvæði í Sómalífylki í Eþíópíu nú í lok apríl.
Markmiðið með ferðinni var meðal annars að taka upp myndefni
til fræðslu fyrir tilvonandi fermingarbörn nú í haust um aðstæður
fólksins í fylkinu og þörfina fyrir aðstoð.
Guðni skrifaði niður hugleiðingar sínar í lok ferðar:
Ísland, sem mér í einfaldleika mínum hefur alltaf fundist nokkuð
stórt minnkar mikið við að koma til Afríku. Eþíópía í samhengi
Afríkukortsins minnir einna helst á alltof lítið frímerki á risavöxnu
umslagi! Hið ,,litla frímerki" sem Eþíópía er, er engu að síður 12
sinnum stærra en Ísland að flatarmáli og þar býr rúmlega 200–
faldur heildarfólksfjöldi Íslendinga! Við ókum frá Addis Ababa
um 650 km leið til afskekktra byggða í Sómalíhéraði. Þau skiptu
hundruðum þúsunda sem við ókum framhjá og jafnvel þar sem
strjálbýlast var liðu ekki nema í mesta lagi 200 metrar milli þess
að við sáum fólk ganga meðfram veginum eða vinna í ræktun,
höggva eldivið eða sinna búfjármennsku. Mannmergðin er
gríðarleg og alveg ljóst að þetta fólk byrjaði líf sitt ekki við sömu
ráslínu og við sem búum á Íslandi, forskot okkar og forréttindi
eru gríðarleg. Ósjálfráð löngun tekur sig upp um að jafna
aðstöðumuninn, rétta hjálparhönd og auka lífsgæði á svæðinu.
En þegar maður sér allt þetta fólk, hvert sem auga er litið,
er auðvelt og mannlegt að fallast hendur. Hvaða máli
skiptir þúsundkallinn minn? Breytir það í alvöru einhverju í
heildarsamhenginu að ég leggi lið? Verður þetta ekki alltaf eins
og að ætla að vökva fótboltavöll með hálffullum dropateljara?
Sannarlega falleg hugsun en gjörsamlega gagnslaus…
… eða hvað? Þegar komið er útá verkefnasvæði Hjálparstarfs
kirkjunnar, upplifir maður sterkt að slagorð Hjálparstarfsins
,,Enginn getur hjálpað öllum – en allir geta hjálpað einhverjum“
er hverju orði sannara. Sögurnar, þakklætið, fræðslan og
framþróunin sem fólkið lýsti fyrir okkur, skiptir þessa einstaklinga
öllu. Marijam sem fyrir átta árum fékk fræðslu um viðskipti og
3000 birr eða andvirði 18.000 íslenskra króna í örlán hefur nú
„Hvaða máli skiptir þúsundkallinn minn?“
Þorleifur Einarsson myndatökumaður nýtur aðstoðar Bjarna Gíslasonar framkvæmdastjóra Hjálparstarfsins og séra Guðna Más
Harðarsonar við gerð fræðsluefnis um verkefni Hjálparstarfsins í Eþíópíu í apríl 2015.