Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.06.2015, Síða 12
12
margt smátt ... þakkar stuðninginn
Gistiheimilið Kiljan ehf
Grettir sf, fjölritunarstofa
Húnavatnshreppur
Samstaða, skrifstofa
verkalýðsfélaga
Sveitabakarí sf
SkagaStRönd
Kvenfélagið Hekla
Marska ehf
Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf
Skagabyggð
Sorphreinsun Vilhelms
Harð ehf
Trésmiðja Helga
Gunnarssonar ehf
Vík ehf
SauðÁRkRókuR
Bókhaldsþjónusta KOM ehf
Dögun ehf
Efnalaug og þvottahús
FISK-Seafood ehf
Fjólmundur ehf
Háskólinn á Hólum
Iðnsveinafélag Skagafjarðar
Kaupfélag Skagfirðinga
Króksverk ehf
Skagafjarðarveitur
Skinnastöðin hf
Vinnuvélar Guðmundar og
Skúla sf
Vörumiðlun ehf
vaRMaHlíð
Akrahreppur Skagafirði
Gistihúsið Himnasvalir
og Jeppaferðir www.
jrjsuperjeep.com
HofSóS
Grafarós ehf
SiglufjöRðuR
Veitingastaðurinn Torgið ehf
akuReyRi
Ambassador ehf
AUTO ehf, bílapartasala
Baugsbót ehf,
bifreiðaverkstæði
Berg félag stjórnenda
Bifreiðaverkstæði Bjarna
Sigurjónssonar
Bifreiðaverkstæði
Bjarnhéðins ehf
Blikkrás ehf
Farfuglaheimilið Stórholti
Golfklúbbur Akureyrar
Goya Tapas bar
Gróðrarstöðin Réttarhóll ehf,
www.rettarholl.is
Grófargil ehf
Hnýfill ehf
HSH verktakar ehf
Höldur ehf, bílaleiga
Ísgát ehf
K.B. bólstrun
Keahótel ehf
Kg Sendibílar
Knattspyrnufélag Akureyrar
Lögmannshlíð
lögfræðiþjónusta ehf
Lögmannsstofa Akureyrar ehf
Meðferðarheimilið
Laugalandi
Möl og sandur
Pípulagningaþjónusta Bjarna
F Jónassonar ehf
Raftákn ehf - Verkfræðistofa
Rakara- og hárstofan
Kaupangi
SBA Norðurleið
Sjúkrahúsið á Akureyri
Skjaldarvík ferðaþjónusta
Sólskógar ehf
Steypusögun Norðurlands ehf
Tannlæknahúsið sf
Tannlæknastofa Hauks,
Bessa og Hjördísar
gRenivík
Grýtubakkahreppur
Sænes ehf
gRíMSey
Básavík ehf
dalvík
Bruggsmiðjan Kaldi ehf
G.Ben útgerðarfélag ehf
Gistihúsið Skeið
www.thule-tours.com
Híbýlamálun,
málningarþjónusta ehf
Kussungur ehf
O Jakobsson ehf
Sparisjóður Norðurlands
Vélvirki ehf, verkstæði
ólafSfjöRðuR
Vélsmiðja Ólafsfjarðar hf
HúSavík
Fatahreinsun Húsavíkur sf
Gistiheimilið Sigtún ehf-
www.gsigtun.is
Norðurþing
Víkurraf ehf
laugaR
Gistiheimilið Stóru-Laugar,
s: 464 2990
Norðurpóll ehf, trésmiðja
Mývatn
Dimmuborgir guesthouse
Jarðböðin við Mývatn
Skútustaðir ehf
kópaSkeR
Eyjafjarðar- og
Þingeyjarprófastsdæmi
Vökvaþjónusta Kópaskers ehf
ÞóRSHöfn
B.J. vinnuvélar ehf
vopnafjöRðuR
Blikar ehf
Símabær ehf
egilSStaðiR
Bílamálun Egilsstöðum ehf
Bókráð, bókhald og ráðgjöf ehf
Gistihúsið Egilsstöðum
Héraðsprent ehf
Klassík ehf
Miðás ehf
Á döfinni …
22. ágúst
Ertu búin/n að taka fram hlaupaskóna?
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 fer af stað frá
Lækjargötu þann 22. ágúst næstkomandi. Maraþon,
hálfmaraþon og boðhlaup fer af stað klukkan 08:40, 10 km
hlaup klukkan 09:35 og skemmtiskokk 3 km klukkan 12:15.
Hjálparstarf kirkjunnar hvetur velunnara starfsins til þess að
skrá sig sig í hlaupið og að sjálfsögðu til að velja Hjálparstarfið
sem góðgerðarfélag til að hlaupa fyrir! Skráning er á marathon.
is. Með óskum um gott gengi!
29. ágúst
Basar Hjálparstarfs kirkjunnar við Grensáskirkju
Sjálfboðaliðar Hjálparstarfsins ætla að halda basar til styrktar
börnum á Íslandi sem búa við efnislegan skort svo þau geti
farið klædd, skædd og vel búin í skólann í haust. Basarinn
verður haldinn laugardaginn 29. ágúst frá klukkan 13:00–16:00
við Grensáskirkju í Reykjavík en á neðri hæðinni er einmitt
skrifstofa Hjálparstarfsins.
26. september
Aðalfundur fulltrúaráðs Hjálparstarfs kirkjunnar
Hjálparstarf kirkjunnar starfar eftir skipulagsskrá undir stjórn
fulltrúaráðs; 9 fulltrúa prófastsdæma, 5 fulltrúa kirkjuráðs og
breytilegs fjölda fulltrúa prestakalla. Ráðið fundar tvisvar á ári,
á aðalfundi að hausti og fulltrúaráðsfundi að vori. Dagsetning
aðalfundar 2015 er 26. september og fer fundurinn fram í
safnaðarsal Grensásskirkju. Fulltrúar munið að taka daginn frá!