Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.06.2015, Side 14

Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar - 01.06.2015, Side 14
14 margt smátt ... þakkar stuðninginn Þann 25. apríl síðastliðinn skók skjálfti af stærðinni 7,8 stig á Richterkvarða jörð í Nepal um 80 km norðvestur af höfuð- borginni Katmandu. Fleiri en átta þúsund manns létu lífið í skjálftanum, þúsundir slösuðust og gífurleg eyðilegging varð á innviðum samfélagsins. Þann 12. maí reið eftirskjálfti upp á 7,3 á Richterkvarða yfir á sömu slóðum. Þá létust að minnsta kosti 65 manns og þúsund lágu eftir slasaðir. Stjórnvöld í Nepal áætla að um 2,8 milljónir íbúa hafi þurft að yfirgefa heimili sín í kjölfar skjálftanna og að 3,5 milljónir manns skorti matarföng. Þörfin fyrir fæði, aðgang að vatni, hreinlætisaðstöðu og húsaskjól er enn brýn. Fjöldi fólks missti lífsviðurværi sitt í skjálftunum og þörfin fyrir sálrænan stuðning og áfallahjálp er mikil. Um 500 þúsund skólabörn komast ekki í skóla þar sem um 4000 skólar eyðilögðust eða skemmdust mikið í hamförunum. Alþjóðlegt hjálparstarf kirkna, ACT Alliance, veitir 40.000 íbúum neyðaraðstoð næstu 12 mánuðina með því að tryggja þeim drykkjarhæft vatn og hreinlætisaðstöðu, matarföng og önnur hjálpargögn, húsaskjól, læknisþjónustu, örugga aðstöðu til náms fyrir börn og sálrænan stuðning. Starfið hófst strax í kjölfar fyrsta skjálftans. Fjárþörf er áætluð um 1,7 milljarður íslenskra króna en fjármögnun er í fullum gangi. ACT Alliance hefur sent Hjálparstarfi kirkjunnar beiðni um fjárstuðning við neyðaraðstoðina. Þú getur tekið þátt í að svara beiðninni með því að leggja inn á söfnunarreikning 0334-26-050886, kt. 450670-0499 eða með því að hringja í söfnunarsíma 907 2003. Margt smátt gerir eitt stórt! Þörfin er brýn –Hjálpum Nepal! Sentrum ehf Skógar ehf Sænautasel ehf Ylur hf Þ.S. verktakar ehf SeyðiSfjöRðuR Gullberg ehf, útgerð Seyðisfjarðarkaupstaður ReyðaRfjöRðuR Krana- og gröfuleiga Borgþórs ehf Launafl ehf Tærgesen, veitinga- og gistihús V.V. vélar sf eSkifjöRðuR Egersund Ísland ehf Fjarðaþrif ehf neSkaupStaðuR Fjarðahótel Síldarvinnslan hf fÁSkRúðSfjöRðuR Loðnuvinnslan hf Vöggur ehf bReiðdalSvík Dýralæknirinn á Breiðdalsvík djúpivoguR Fornustekkar ehf Höfn í HoRnafiRði Framhaldsskólinn í A-Skaftafellsýslu H. Christiansen ehf Hafnarsókn Jökulsárlón ferðaþjónusta ehf Rósaberg ehf Skinney-Þinganes hf Vélsmiðjan Foss ehf Þrastarhóll ehf SelfoSS Alvörubúðin Baldvin og Þorvaldur ehf Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf Bisk-verk ehf Bíltak ehf Brandugla slf, þýðingar Fasteignasalan Árborgir ehf Flóahreppur Fræðslunetið, símenntun á Suðurlandi Gesthús Selfossi, gistihús og tjaldsvæði Gróðrarstöðin Ártangi ehf Gullfosskaffi við Gullfoss Hárgreiðslustofan Österby Jötunn vélar ehf Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps Lindin, verslun Málarinn Selfossi ehf Málningarþjónustan ehf Mjölnir, vörubílstjórafélag Písl ehf Pylsuvagninn Selfossi við brúarendann Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf Set ehf, röraverksmiðja Skeiða- og Gnúpverjahreppur Sláttu- og garðaþjónusta Suðurlands Tannlæknaþjónustan.is Útfararþjónustan Fylgd ehf HveRageRði Garðyrkjustöð Ingibjargar Iceland Guided Tours Raftaug ehf Veitingastaðurinn Kjöt og kúnst ÞoRlÁkSHöfn Fiskmark ehf Verslunin Ós Þorlákshafnarhöfn ölfuS Eldhestar ehf flúðiR Hitaveita Flúða og nágrennis Hrunamannahreppur Íslenskt grænmeti Hella Fannberg ehf Hestheimar, ferðaþjónustubýli www.hestheimar.is Hestvit ehf Landgræðsla ríkisins HvolSvölluR Eldstó ehf Ferðaþjónusta bænda Stóru-Mörk Ferðaþjónustan Hellishólum ehf Gestastofan Þorvaldseyri Kvenfélagið Freyja Rafverkstæði Ragnars ehf vík Ásrún Helga Guðmundsdóttir Mýrdalshreppur Mýrdælingur ehf kiRkjubæjaRklauStuR Hótel Laki www.horgsland.is, s: 487 6655 veStMannaeyjaR Bergur VE44 Bergur-Huginn ehf Bíla- og vélaverkstæðið Nethamar ehf Bílaverkstæði Sigurjóns Bragginn sf, bílaverkstæði Grímur kokkur ehf Hárstofa Viktors Íþróttabandalag Vestmannaeyja Karl Kristmanns, umboðs- og heildverslun Langa ehf Lífeyrissjóður Vestmannaeyja Rannsóknarþjónustan V.M. Tölvun ehf Vöruval ehf

x

Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Margt smátt : fréttabréf Hjálparstofnunar kirkjunnar
https://timarit.is/publication/1939

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.