Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 5

Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 5
Bernei'. (íuðjóii Guðjóusson þýddi. 144 bls.. 18X1- em. (R. 1SI39. Æska'n). 5,00. Blómálfabókin, litmvndabók, eftir Kerstin Frykstraud. Freyst. Gunnarsson þýddi. 32 bls., 21X28 eni. (K. 1941. Leiftur). Bærinn á ströndinni, unglingasaga eftir Gunnar M Magnúss. 131 bls., 18X12 em. (R. 1939. Æskan). 3,50. Börnin og jólin, baruabók eftir Guðrúuu Johaimsdótt- ur frá Brautarholti. 48 bls., 19X13 cm. (R. 1941. ísafoldarprentsm.). Dagleið á fjöllum, skáldsaga eftir Halldór K. Laxness. 376 bls., 12%X18 cm. (R. 1938. Heimskri'ngla). Danskt-íslenzkt orðasafn, eftir cand. mag. Ágúst Sig- urðsson. 240 bls., 21X15 cm. (R. 1941. Á. S.). 8.50. Danðinn á 3. hæð, sögur eftir Halidór Stefánsson. 163 bls., 13X19 cm. (R. Ileimskringla). Davíð Copperfield, unglingasaga eftir Charles Dickens. Sig. Skúlason þýddi. 320 bls., 18X12 cm. (R. 1933. Æskan). 6,00, 7,50. Draumur um Ljósaland, skáidsaga eftir Þórimni Magn úsdóttur. 289 bls., 12X18% cm. (R. 1941. Víkings útg.). Eðlisfræði, kenslubók eftir -Tón Á. Bjarnason. 20X15 cm. (R. 1941. ísafoldarprentsm.). Eg var njósnari, eftir Martha Mc Kenna. Herst. Páls- son þýddi. 256 bls., 13X19 cm. (Ak. 1941. Leiftnr). 12,00. Eilífðar smáblóm, Ijóð eftir Jóhannes úr Kötlum. 157 bls. 13X19% cm. (R. 1940. Heimskringla). BÓKAFREGN 5

x

Bókafregn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.