Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 9

Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 9
Strang. Sig. Skúiason þýddi. 72 bls., 18X12 em. (R. 1937. Æskan). 2,50 ib. Fjórar frægar sögur, smásögur eftir K. L. Stevenson, John Brown, M. Koberts. Guðm. Finnbogason þýddi. 175 bls., 13l/2X18y2 cm.. (R. 1937. F. E.). 4,00. Flugmál íslands, eftir Hjálmar R. Bárðarson. 46 bls., 19y2X26 cm. (R. 1939. Heimskringla). Fokker flugvélasmiður, æfisaga, eftir B. Gould. Herst. Pálsson þýddi. 305 bls., 18X12 em. (R. 1941. ísafold- arprentsm.). 10,00 ib. Formálabók eftir Árna Tryggvason og Bjarna Bjarna- son. 448 bls., 20X15 cm. (R. 1941. ísafoldarprentsm.). 12,00, 16,50. Fornar ástir, smásögur eftir Sigurð Nordal. 159 bls., 19X13 cm. (R. 1919. Þ. B. Þ.). 4,00. Frá liðnum árum. Endurminningar Jóns Eiríkssonar frá Högnastöðum. æfisaga eftir Elinborgu Lárusdótt ur. 329 bls., 19%X13 cm. (Ak. 1941. Þ. M. J.). 16,00, 20.00. Skinnb. 28.00. Frá Malajalöndum, endurminningar eftir Björgúlf Ólafsson. 368 bls., 14VÚX22 cm. (R. 1936. F. E.'i. 12,00. ib. Friðþjófssaga, kvæði með myndum, eftir Esaias Tegn- er. Matth. Jochumsson þýddi. 220 bls.. 19X13 em. (R. 1935. M. M.). 20,00. alskinn. Fuglinn í fjörunni, skáldsaga eftir Halldór K. Laxness. 362 bls.. 13X19% em. (R. 1932. Menningarsjóður). Fuglinn segir, barnasögur eftir Jóhannes úr Kötlum. 62 bls., 12X19 cm. (R. 1938. Heimskringla). Föðurást, saga eftir Selmu Lagerlöf. Dr. Björn Bjarna- BOKAFRF.GN

x

Bókafregn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.