Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 6

Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 6
Gætið í bókaskápinn Bækurnar koma og hverfa, stundum eru þær uppseldar ,áður en menn hafa gefið sér tíma til að eignast þær. — Hér eru nokkrar, sem eru á þrotum: Á landainærum annars heims, eftir Arthur Findley. Einar H. Kvaran þýddi. Bréf frá látnum sem lifir, eftir Else Barker. Draumar Hermanns Jónassonar frá þingeyrum. Frá Djúpi og Ströndum, eftir Jóhann Hjaltason. Kertaljós, ljóðabók eftir Jakobínu Johnson. Ljóð Einars H. Hvaran, gullfalleg bók að efni og út- liti. Nera keisari, eftir Arthur Weigall. Skíðaslóðir, ferðasögur Sigrnundar Ruud. Tónlistarmenn, eftir þórð Kristleifsson. Ströndin, ljóðabók Páls Kolka læknis. Undir sól að sjá, ljöðabók Jakobs Jóh. Smára. Fást enn í flestum bókaverzlunum eða íbeint frá Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju BOKAFREGN

x

Bókafregn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.