Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 14

Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 14
Gefiö börnunum gjafir, sem auðga hugmyndaflug þeirra og vekja ást beirra á fögrum listum. Hin ódauðlega saga af MIALLHVÍT OG DVERGUNUM SJÖ verður jólagjöf barna og unglinga 1941. Það er fallegasta bamabók, sem sézt hefir á íslandi, prentuð í 6 litum. — Bókin er gerð eftir filmunni, sem hér var sýnd og hefir stærsta ljóðskáld íslands, Tómas Guðmundsson, endur- sagt þessa hugnæmu sögu í undurfögrum ljóð- um. Börnin, sem fá hina nýju Mjallhvít í jólagjöf, verða hamingjusömustu börnin — þau hafa fengið Ó I) A U Ð L E G A .1 Ó L A G J ö F ! u BÓKAPREGN

x

Bókafregn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.