Bókafregn - 01.12.1941, Page 14

Bókafregn - 01.12.1941, Page 14
Gefiö börnunum gjafir, sem auðga hugmyndaflug þeirra og vekja ást beirra á fögrum listum. Hin ódauðlega saga af MIALLHVÍT OG DVERGUNUM SJÖ verður jólagjöf barna og unglinga 1941. Það er fallegasta bamabók, sem sézt hefir á íslandi, prentuð í 6 litum. — Bókin er gerð eftir filmunni, sem hér var sýnd og hefir stærsta ljóðskáld íslands, Tómas Guðmundsson, endur- sagt þessa hugnæmu sögu í undurfögrum ljóð- um. Börnin, sem fá hina nýju Mjallhvít í jólagjöf, verða hamingjusömustu börnin — þau hafa fengið Ó I) A U Ð L E G A .1 Ó L A G J ö F ! u BÓKAPREGN

x

Bókafregn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.