Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 30

Bókafregn - 01.12.1941, Blaðsíða 30
Vísnakver Fornólfs, ljóð eftir í'ornólf. 150 bls., 12 19 cm. (R. 1923. F. E.). 4,00. Það brýtur á boðum, skáldsaga eftir Gunnar Bene- diktsson. (1941. Víkingsútg.). Þar sem grasið grær, skáldsaga eftir Sigurjón Frið- jónsson. 144 bls., 12^X18 cm. (R. 1937. Heimskr.}. Þegar drengur vill, saga frá Korsiku. Aðalsteinn Sig- mundsson þýddi. 160 bls., 19X13 cm. (R. 1941. ísa- foldarprentsm.). Þórbergur Þórðarson fimtugur, eftir Stefán Einarsson. 96 bls., 12X18 cm. (R. 1939. Heimskr.). Þuríður formaður, sagnaþættir eftir Brynj. Jónsson frá Minna-Núpi. (1941. Dagur Brynjólfsson). Þýdd Ijóð VI., eftir Magnús Ásgeirsson. (1941. R. J.). Þýðingar úr Sbakespeare, leikrit eftir William Shakes- peare. Matth. Jochumsson þýddi. 509 bls., 19X13 cm. (R. 1939. M. M.). 28.00 ib. • Þýzk-íslenzk orðabók, eftir Jón Ófeigsson. 930 bls., 22X15 cm. (R. 1935. Bókav. Sigf. Eym.). 35,00 skinn- band. Þýzk lestrarbók, kenslubók eftir Dr. Jón Gíslason. 269 bls., 15X2214 cm. (R. 1941. ísafoldarprentsm.). Æfintýri og sögur eftir H. Anders'en. Steingr. Thor- steinsson þýddi. 313 bls., 15%X23 cm. (R. 1937. G. Gam.). 9,00. Æfintýrið um Hróa Hött, eftir Geoffrey Trease. Eirík- ur Magnússon þýddi. 171 bls., 13Y2X21V2 cm. R. 1936. Heimskr.). Æfintýri kópsins, unglingasaga eftir Eli Quisling Nordvik. Eyjólfur Guðmundsson þýddi. 52 bls., 11X 17 cm. (ísafj. 1939. ísrún). 1,00. 30 BÓKAFREGN

x

Bókafregn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókafregn
https://timarit.is/publication/1977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.