Farmasía - 01.06.1946, Blaðsíða 32

Farmasía - 01.06.1946, Blaðsíða 32
þrjú látlaus orð — en saman eru þau tákn árvakrar og þrotlausrar þjónustu tveggja þeirra síðarnefndu fyrir heilbrigði alþjóðar. Allan starfsferil sinn hefur Laugavegs Apótek verið helgað þessari þjónustu. Það leitast við að hafa stöðugt nýjustu og beztu lyfin, sem lyfjavísindin hverju sinni hafa að bjóða, auk allra annarra algengra og nytsamlegra lyfja, hjúkrunargagna og annarra lyf jaefna og áhalda, og í því skyni stendur það í stöðugu sambandi við merkustu lyfjaframleiðendur Ameríku og Evrópu. Pantanir eru afgreiddar hvert á land sem er, svo fljótt sem kostur er og við sanngjörn- um kjörum. Laugavegs Apótek Laugaveg 16 — Reykjavík

x

Farmasía

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Farmasía
https://timarit.is/publication/1978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.