Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 23

Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 23
IJelsingjar 5 Það vorar enn, þótt elíur kveði ei hátt, og alltaí verður lengra á milli hríða. Ég lota huga að leita i sólarátt og læt hann gleyma vetrarmyrkri og kviða. Ég finn til þreytu, þótt mér skíni sól, og þó að lengi dag, er strengur brostinn; því fagur gróður féll í mold og kól. Þau fara svona með það hezta, frostin. Ég heyrði í morgun þrastar kátan klið, við kalinn glugga söng hann vori ljóðin. Ég vildi honum fegin leggja lið með litlu kvæði, en mig skorti hljóðin. Ég hvísla aðeins. Þó er þráin mín til þín, ó, vor, sem öllu lífið gefur. Svo heit og sterk en bljúg er bæn til þín, þú blessar fræ, sem enn í hýði sefur. Lát þreytu hverfa, er vetrar vá mér bjó, með vori björtu nýja strengi óma; og lát hið gamla gleymt, sem áður dó, svo gleðjist ég við káta þrastahljóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helsingjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.