Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 26

Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 26
8 Helsingjar Höfði við Mývatn. Helluvað, hlutu fyrstir aðdáun af rnörgti í þessari lör. Eru þeir hinir fegurstu, ímynd friðsæl- unnar rnitt í iðukasti og hryss- ingslegum fangbrögðum árinn- ar. Hér hefði verið nógu gaman að eyða heilum degi, ef nokkur tök hefðu verið þess, að komast út í hólmana. En förinni var heitið mikið lengra, eða allt austur í Námaskarð. Það var því ekki dregið úr ferð bifreiðarinn- ar, en ekið áf'ram eins og leið liggur fram lijá Helluvaði og Arnarvatni, þar sem tvö af þekktum skáldum Þingeyinga hafa búið. Annars mun nú vera sama, fram lijá hvaða bæ farið er í þeirri sýslu, alls staðar eru skáld, allt frá bögubósum til bragsnillinga. — Er komið var að Álftavogi, stigu félagarnir tit úr bifreið- inni, enda sjálfsagt að staldra við, þar sem fyrst er kornið að Mývatni, þessari auðlind sveit- arinnar að fegurð og fengsæld. En í hverri veig eru viðsjálar dreggjar. Það var engan veginn óblandin ánægja, sem fylgcli þessari viðdvöi, því mývargur- inn kom í breiðum og sótti ákaft að fórnardýrum sínum, sem reyndu að verjast eftir megni þessum óvíga her. Verst var að fá þenna ófögnuð inn í eyrun. Og veslings kýrnar, sem þarna voru á beit, virtust ekki fara var- hluta af varginum, enda slóu þær halánum jafnt og jiétt og blökuðu eyrunum án afláts, en bitu Jró grasið með Jressari stóisku ró, sem kúnum er svo eiginleg. Hér mátti sjá hina fyllstu nytsemi kýrhalans og hinna löngu eyrna, ef einhver hefði haldið, að Jtau væru bara til að punta upp á þessa skepnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helsingjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.