Helsingjar

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Helsingjar - 01.07.1943, Qupperneq 27

Helsingjar - 01.07.1943, Qupperneq 27
Helsingjar 9 Eftir að hafa tekið þarna fyrstu myndirnar í förinni og bölvað mývarginum á hinn kjarnyrtasta hátt, var ekið af stað austur með vatninu að Garði og síðan norður að Höfða, sem var hinn næsti áningarstað- ur, því að lijá Garði var ástæðu- laust að hafa nokkra . viðdvöl, þar sem Þura kvað vera flutt þaðan búferlum. Og j)ó svo hefði ekki verið, var enginn þessara manna þeirn hæfileikum búinn að geta ávarpað skáldkonuna á viðeigandi hátt. Því skyldi annars Héðinn Valdimarsson hafa valið sér þenna stað til sumardvalar, en ekki látið sér nægja einhvern blett í nánd við höfuðstaðinn?. Eftir að hafa gengið upp á höfð- ann, sem sumarbústaður Héðins stendur undir, verður varla öðru til getið, — hvort rétt er eða rangt, — að fegurð jressa staðar hafði því ráðið, enda munu fáir aðrir taka honum frarn. Það kostaði suma félagana töluvert erfiði að ganga upp á höfðann, þótt eigi sé hann hár og heilbrigðum manni leikspor eitt. En að göngunni lokinni urðu launin ríkuleg. Útsýnið er þarna dýrðlegt yfir eyjar og voga, enda eitt Jrað bezta og víðasta á {Dessum slóðum. í vestri afmark- ast útsýnin af Brattás, Selás og Vindbelgjarfjalli — áberandi eins og vindbelgja er siður. — í norðri af Grímsstaðaheiði og Heiðarfjalli. Annars er Jrað ekki hið fjarlæga, sem dregur athygl- ina að sér, heldur hið næsta; hólmarnir og skerin, sem á vorin eru kvik af fugli með öllum lians klið og kvaki; gróðurinn, sem stingur svo í stúf við apal- hraunið er alls staðar mætir auganu, ef í austur er litið. Og ekki má gleyma skógrækt land- eigandans, sem þarna hefur lát- ið græða út þúsundum trjáa nú á síðustu árum. Þarna ofan af höfðanum má sjá silunginn svifa sér fram og til baka niðri í vatn- inu. Hann órar ekki fyrir því að hann er fangi við næsta sporð- blak. Netið, sem býr honurn hin grimmu örlög, er honurn ósýni- legt. — Heima við „Bárðarbás" eru börn að leik, léttstíg og Ijómandi af gleði, óvitandi urn sín örlög, eins og silungurinn niðri í vatninu. Ef til vill eru þau þarna að leggja hornstein að sínu eigin líli, óafvitandi. — Enginn ræður gátur hins ókomna tíma. Tveir félaganna gengu heim að Höfða og æthiðu að sjá hinn umtalaða bæ Bárðar Sigurðsson- ar, sem þarna bjó eitt sinn. Hans bær er nú að mestu horfinn og myndarlegt timburhús risið þar frá grunni. Þó standa enn vegg- irnir í inngrafinni kvos í hóln- um, snilldarlega hlaðnirúrgrjóti, berandi vitni hinni högu hönd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Helsingjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.