Helsingjar - 01.07.1943, Síða 29

Helsingjar - 01.07.1943, Síða 29
Helsingjar 11 ölvaðir af fegurð þessarar para- dísar. Hver rnyndin af annarri grópaðist óafmáanlega í spegil- flöt minninganna, nærtæk til í Slútnesi. framköllunar, þegar grámóska hversdagslífsins liefur gerzt of ásækin. — Og ekki var ljósmynd- unum gleymt, enda litfilman keypt í því augnamiði, að ná sem eðlilegustum nryndum héð- an. Er í land konr var skoðuð Reykjahlíðarkirkja. Þar inni var svalt og kuldalegt, tilvalið af- drep fyrir hitanum, senr unr þessar nrundir var afar nrikill. Eflaust hefur þeinr, er Jressa kirkju létu reisa, ekki komið til lrugar, að hún yrði nokkurn tínra annað en griðastaður trú- aðra sálna; að þar yrði leitað ljóss en eigi skugga og Jreinr Guði færðar Jrakkir, er Jretta hús er lrelgað. Eftir að lrafa greitt landeig- anda bátsleigu og „hafnargjöld", var förinni snúið lreim. Það þótti ekki tiltækilegt að fara í Dimmuborgir, en Stórugjá var sjálfsagt að skoða, enda er hún þarna alveg í leiðinni. Þetta er alllöng jarðsprunga og nokkuð djúp. I gjánni er vatn, tært og sunrs staðar allheitt, svo að þarna er hinn ágætasti baðstaður, enda nrikið notaður að sagt er. Eng- inn félaganna fór þó þarna í bað, dýfðu aðeins hendi i vatnið, svona eins og til að staðfesta með sjálfunr sér, að jreir hefðu þó komið á þenna stað. Kl. seytján mínútur yfir finrnr var Mývatnssveit að baki. Fullir aðdáunar yfirgáfu félagarnir hina dásamlegu sveit, senr svo nrjög lrefur verið rómuð fyrir fegurð, og þó ef til vill aldrei unr of. Þar sameinast auðn og auðsæld, hrjóstrugt land og gróðursælt og þar er íslenzk sveitamenning til fyrirmyndar. Þangað leitar sunrar hvert fjöldi nranna til lengri eða skemmri dvalar í leyfunr sínum, allt eftir efnunr og ástæðunr. í dag kenr- ur hver bifreiðin af annarri þangað austur hvaðanæva frá, flytjandi unga og ganrla, inn í draumalönd veruleikans.

x

Helsingjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.