Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 35

Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 35
Helsingjar 17 rænt og enginn veit, hversu mik- ið hefur verið brotið og eyðilagt í styrjöldum. Þetta, sem hér er eftir, eru þar að auki mikið eft- irlíkingar, sem liægt hefur verið að móta upp eftir höggmyndum, sem flutt hafa verið burtu. Litlu síðar stöndum við fyrir framan allstórt líkneski ur skín- andi hvítum marmara. — Hérna höfum við þó ósvik- ið grískt Iistaverk“, segir gamli maðurinn og það bregður fyrir sigurbrosi á andliti lrans. Þetta er höggmynd af Pallas Aþenu. Lítið þið á! I lófa henn- af stendur svolítil myndastytta af sigurgyðjunni Nike. Höggmynd þessi er dásamlegt listaverk. Mér virðist hún frekar vera lifandi vera en stein- gervingur. Þótt klæðin, sem luin ber, hylji allan líkamann, þá hylja þau ekki hinn undurfagra vöxt hennar. Það er líkast því, sem þau séu gegnsæ. Gríska and- 1 itsfal 1 ið leynir sér ekki, nefið mikið, beint og fagurt og stríðs- hjálmurinn, sem hún hefur á höfðinu, situr svo ofarlega, að liátt og þróttmikið ennið er óhulið. (En það eru þó ef til vill augun og andlitsliturinn, sem afhjúpa listaverkið). Gamli maðurinn tekur aftur til máls: — Höggmynd þessi túlkar svo ótrúlega margt í sálarlífi Forn- Grikkjanna. Hún túlkar til- beiðslu þeirra á allri fegurð — fegurð, sem Jreir seiddu fram í dagsljósið með hinum ódauð- legu meistaraverkum sínum. Þar vex saman í eina heild sálarlíf þeirra, listin og guðdómurinn sjálfur. Að þessu athuguðu er hægt að skilja hversu mikið hrun jrað var fyrir þjóðina, þeg- ar allt það, sem henni var hjart- fólgnast, var lagt í rústir einmitt hér á þessari hæð. Hér voru guðirnir, hér voru listaverkin og hin helgu hof. Og hér leitaði þjóðarsálin athvarfs í blíðu og srtíðu. Skiljið þið? herrar mínir! Ég býst ekki við að Jrið skiljið þetta til fulls, en Jrið getið hugs- að til Jress síðar, — segir öldung- urinn. Við göngum út úr höggmynda- safninu. Er gröf Sókratesar ekki ltér einhversstaðar nærri? spyr ég. Gamli maðurinn lítur niður í dalverpið fyrir neðan og bend- ir þangað með prikinu sínu. Gröfin hans Sókratesar er ein- hversstaðar Jrarna niðri í dal- verpinu, — segir hann. — Lík- lega er hún höggvin inn í klett- ana. En ég vil segja ykkur það sem ég réttast veit. Það eru svo margar sagnir til um gröfina þá, að ekkert er hægt að fullyrða um hvar hún er, en ef Júð viljið, Jrá get ég rölt með ykkur og sýnt ykkur fleiri en eina og fleiri en tvær grafir, sem sagt er um, að 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helsingjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.