Helsingjar - 01.07.1943, Qupperneq 36
18
sé hin eina rétta Sókratesargröf.
En þið megið trúa mér. Ég veit
eins ntikið og nokluir annar um
það efni. — Það getur enginn
sagt með vissu hvar hún er.
Við tökum orð öldungsins
trúanleg og göngum niður hæð-
ina. I bratta klettabungu, sem
varð á leið okkar, voru höggvin
spor í klöppina með jöfnu milli-
Itili. Og við spyrjum gamla
fylgdarmanninn til hvers þau
séu eða hafi verið.
— Þau voru höggvin þarna í
klöppina fyrir fórnardýrin, svo
þau gætu fótað sig, Jregar Jtau
voru leidd til blóts hér upp á
hæðina, er svar hans.
Og við nánari athugun á gerð
sporanna og afstöðu þeirra hvort
til annars verður okkur ljóst, að
liann fari hér með rétt mál.
Svo höldum við áfram niður
eftir þar til við komum að
bekknum, þar senr gamli leið-
sögumaðurinn sat, ])egar við
hittum hann fyrst. Hér nemur
hann aftur staðar um leið og
hann segir:
Nú þurfið Jtið ekki minnar
leiðsögu lengur.
Við spyrjum hvað leiðsögn
hans kosti og fáum svar hans. En
á meðan hann er að koma skild-
ingunum fyrir í pyngju sinni,
spyr ltann hverrar Jrjóðar við
séum.
Við erum íslendingar, svörum
við og reynum jafnframt að
skýra fyrir honum eftir beztu
Helsingjar
getu hvar það land sé á hnett-
inum.
Ég hef aldrei séð íslendinga
áður, svo ég viti til, segir hann
svo eftir að hafa ldustað á út-
skýringar okkar, og þið verðið
líklega líka þeir síðustu, — þeir
fyrstu og síðustu, — Jdví að mér
skilst að íslendingar Italdi sig
mest norður í kuldanum eftir
nafninu að dæma, segir öldung-
urinn.
Og þarna kveðjum við hann
og höldum svo áfram ofan eftir.
En Jregar við erum komnir spöl-
korn niður stíginn, lít ég um öxl
og sé hvar hann stendur þarna,
gamall og lotinn í herðum, styð-
ur báðum höndum fram á staf-
prikið og horfir í áttina upp á
Akropólis. Það fer einkenni-
lega angurvær samúðarkennd
um luig minn Jrcgar ég virði
hann fyrir mér þarna sem hann
stendur svo álútur og einmana
undir.hinni hrynjandi háborg.
Þessi fátæklegi og þreytti ölcl-
ungur, sem styðst fram á staf-
prikið sitt og starir á rústirnar
af listaverkum og helgidómum
forfeðra sinna.
En jafnframt verður mér ljóst,
að þessi gamli maður á sínar
stóru og ómetanlegu raunabæt-
ur í þeirri vitneskju, að frelsis-
lnigsjónir, listir og vísindi for-
feðra lians hafa gengið í gegn-
um aldirnar sem menningararf-
ur til allra vestrænna þjóða.