Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 37

Helsingjar - 01.07.1943, Blaðsíða 37
Helsingjar 19 Ú Æ~ EÐ seíningu berklalaganna 1923 var stigiö stórt spor aí stjórnar- / 1/ I völdum þessa lands í réttlætis- og mannúðarátt, jafnframt því, sem það var stórfelld tilraun til að forða þjóðarstofninum frá yíirvof- andi sýkingarhættu. Þær réttarbætur, sem lögin sköpuðu þeim sjúku, voru miklar og gagnvart þjóðinni í heild nálega óhjákvæmilegar. Því miður hafa nokkrar skerðingar verið gerðar á beim lögum frá upphaf- legri mynd beirra, sem verulegu máli skiptir S-í-5 FRÁ BÓKASAFNINU. 2L15 ekki á tveim tungum, að burft hefði öllu heldur að ganga feti framar í kjaratryggingum til sjúklinga, sem lítt eru efnum bún- n, og alveg sérstaklega hefði þurft að tryggja þeim í heild sómasamleg menningarskilyrði innan hælisveggjanna. Deila má um réttmæti þess, að þeir hljóti meiri lagaleg íríðindi, en þegar eru fengin, en hjá því verður ekki komizt, að skapa þeim hliðstæða aðstöðu til menningarlífs sem öðrum þegnum þjóðfélagsins. Vandinn er því sá og heíur lengi verið, að aíla fjár til þeirra nauðsynlegu hluta og á þeim tímum, sem þörfin er rikust. Sá vandi hefur frá upphafi allt til þessa dags að kalla hvílt á sjúklingunum sjálfum. Með fálagssamtökum geta þeir oft nokkru til leiðar komið sér til úrbóta, en þeirra eigin geta nser þó í flestum tilfellum mjög skammt. Meginstyrkurinn til kostnaðarsamra framkvæmda verður að koma annars staðar frá, ef vel á að vera. Vissulega má segja, að vel hafi rætzt úr flestum vandamálum sjúklinganna fyrir fofsverða greiðasemi al- mennings, þá til hans hefir verið leitað. Það ber sannarlega að þakka og virða. Hitt er heldur ekki svo fátítt, að gesti beri að garði með góðar gjafir og gerist jafnvel sjálfboðaliðar í félagslegum umbótamálum sjúklinga. Eins slíks manns skal hér lauslega getið í sambandi við bókasafn okkar. Að kvöldi næsta dags brunar skipið suður dimmblátt Eyja- hafið. Hvítu boðaföllin undan brjóstum ]ress brotna með þung- um nið, þessum þunga, dunandi nið, senr sjófarendur kannast svo vel við þegar skipið rennur eftir spegilsléttum haffletinum. í Jretta sinn er líka hafið allt, svo langt sem augað eygir, eins og skyggður, leiftrandi spegill. Hér birtist það í allri sinni dýrð með fagurbláan kvöldhimininn eins og hvelfingu ylir höfði manns, meistaralega felld við al 1- ar ójöfnur sjóndeildarhringsins. Ég halla mér lit á öldustokk- inn, bregð sjónaukanum fyrir augun og lít til norðausturs. Þar eygi ég aftur Akropólishæðina. Rústir hofanna sjást eins og litl- ir, Ijósleitir blettir efst á henni, en þeir dofna óðum og smá- hverfa sjónum. Og að lokum rennur Akropól- ishæðin öll saman við blámóð- una í fjarska. Þráinn Olafsson. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Helsingjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.