Helsingjar

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Helsingjar - 01.07.1943, Qupperneq 40

Helsingjar - 01.07.1943, Qupperneq 40
22 Helsingjar Si'eindó^ Siq/M/tSeeon: En fótur vor er fastur j 111111 ... Einn bætist í hópinn. Eg las hina þekktu bók sænska höfundarins Svend Stolpe, „I biðsal dauðans", nokkrum- árum áður en mig bar fyrst að garði sem sjúkling á berklahæli. Og litlu fyrr en sá boð- skapur barst inn í líf mitt, að nú væri röðin komin að mér, las ég þessa bók öðru sinni. Hún var þá nýlega komin út í íslenzkri þýðingu. Þessi bók hafði mér alltaf fundist þrungin einhverjum ömurlegum tóm- leik öðru veifi og hitasóttarkenndum trylling annars vegar; — og frá „bið- sal dauðans“ lagði geigvænan, hroll- kaldan súg, blandinn niðurkæfðum örvæntingarópum, þögulum ofsa, og sóttheitum ástríðum. Það var eitthvað ónotalega annar- legt og óráðskennt, sem lagðist yfir mig við lýsinguna á heimkynnum hinnar bleikarma skelfingarvofu mannkynsins, tæringunni. Eg hafði lesið ýmsar fleiri bækur, sem fjölluðu um sama efni, meðal annars skáldsögu Kristmanns Guð- mundssonar, „Ármann og Vildís“, Þrjú svipleiftur úr heim- kynnum helsingjanna. Einn hætist í hópinn . . . — Og árin líöa... — Kvæðið um Vífilsstaði. sem höfunudurinn lætur gerast á Vífilstöðum. — Og hversu ólíkar sem hinar ýmsu bækur voru að öðru leyti, áttu þær þó ávallt það sameiginlegt, að á hug minn og ímyndunarafl verk- uðu þær eins og hryllingskennd snerting og skópu fjarrænan geig við dulrammt andrúmsloftið í „biðsal dauðans“. Og svo einn góðan veðurdag stend- ur maður sjálfur, sem einn úr hópn- um, á þessum stað, þar sem „loftið er lyfja þungt, það leggur hrollvænan gjóst með súgi um síopin göng“. En hvar eru þessir helmerktu svip- ir, sem maður hefur búizt við að sjá að þessu óskabarni sínu o£ vonandi njóta hér eftir sem hingað til stuðnings fjölmargra einstaklinga út í frá, sem skilja og meta þarfir þeirra og starf. Enginn veit, hvað komandi ár kunna að bera í skauti sínu, en þess munu allir óska, að þeir tímar nálgist, er eigi verður lengur þörf fórna í þágu berklaveikra manna. Þær hafa aðeins verið liður i þætti stærri átaka, sem þjóðin öll hefur sameinazt um aí miklum myndarskap. Hlutur sá, sem al- menningur er búinn að rétta fram af frjálsum og fúsum vilja, er óneitanlega þyngstur á metunum. Sá þáttur er ekki aðeins veigamikill i vörn, heldur einnig í sókn að lokamarki. Og alltaf verður hann sá óbrotgjarni minnisvarði, sem hæst mun bera, er þjóðin lítur að loknum sigri yfir sögu berklaveikinnar á Islandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Helsingjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helsingjar
https://timarit.is/publication/1979

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.