Jólapósturinn - 01.12.1979, Qupperneq 1
...en a meðan þau dvöldust þar kom að því, að hún skyldi
verða iéttari. Fœddi hun þa son sinn frumgetinn, vafði
hann reifum og lagði hann í jötu, af því að það var eigi
rúm fyrir þau í gistihúsinu.
fíg { þeirra bygð voru fjárhirðar úti í haga og gættu
um nottina hjarðar sinnar. Og engill Drottins stoð hjá
þeim og dyrð Drottins ljo^maði í Itring um þá, og urðu þeir
mjög hræddir. Og engillinn sagði við þá: "Verið úhræddir,
þvi sja, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum
lýðnum, því að yður er í dag frelsari fæddur, sem er
Kristur Drottinn í borg Davíðs. Og hafið þetta til marks:
Þér munuð finna ungbarn reifa.ð og liggjandi í jötu". Og í
sömu svipan var með englinum fjöldi himneskra hersveita,
sem lofuðu Guð og sögðu:
DfRÐ SÉ GUDÍ r UPPILEDUM, OG FIIIÐUR X JÖRÐU
MED ÞEIM MÖNNUM; SKM HANN HEFIR VELÞÖKNUN X.