Jólapósturinn - 01.12.1979, Side 7
tfriíi MHR6RÉTI MhSDÓTTIH.
J6lin voru alveg að koma og það var mikið að gera á bænum Gröf.
Amma sat og prjónaði sokka sem hiín ætlaði að gefa L6u litlu f jólagjöf.
En mamma var að gera laufabrauð og Lða var dugleg við að hjálpa til,
henni fannst gaman að skera jðlasveina sem voru með poka á bakinu í
brauðin.
Lóa var svolítið döpur þvf að pabbi og mamma áttu svo littla
peninga. Hana langaði svo í b<5k í jðlagjöf bví að hán var n/báin að
læra að lesa og hán las stundurn í biblíunni hennar mömmu um gðða
manninn Jesám sem læknaði lamaða manninn og marga aðra. Amma sagði
henni alltaf sögur ár biblíunni á kvöldin áður en hán fðr að sofa og
hán kenndi henni lika "faðirvorið".
Ná var aðfangadagskvöld jðla komið og ná voru þau að borða
rásínugrautinn og á eftir fengu allir lummur með mjálkurglasi. Svo
eftir matinn var sunginn jólasálmur og gengið f kringum jðlatráð. Lðu
fannst svo gaman að hafa kveikt á svona mörgum kertum. Ná voru það
jálagjafirnar. Sokkarnir sem hán fákk frá ömmu voru svo fallegir og
hlýir, en hvað var ná þetta sem var þama hjá jðlatránu, það var
falleg bák og hán heitir BIBLÍAN. Láa var svo glöð að hán stökk upp
um hálsinn á pabba, mömmu og ömmu og kyssti þau, Þetta voru bestu
jálin hennar. Ná gat hán sofnað glöð og ánægð eftir að hafa lesið
í biblíunni.