Jólapósturinn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Jólapósturinn - 01.12.1979, Qupperneq 9

Jólapósturinn - 01.12.1979, Qupperneq 9
'C h A Móðirin var að biðja kvöld- bænina með litlu dðttur sinni sem var aðeins fimm ára gömul. Þegar litla stelpan hafði lokið bæninni, staklc hiín litlu hendinni sinni inn undir náttjakkann og sagði: "Já, ná heyri eg að Jesás er að ganga um þarna inni í hjartanu mfnu." Mamma kyssti á enni litlu stálkunnar sinnar og bauð henni gáða n6tt. En hán var ekki nema rétt komin át fyrir dyrnar þegar barnið kallaði: "Mamma, ætti ág ekki bara að opna fyrir honum og hleypa honum át,það er svo þröngt fyrir hann þarna inni." Guð bendir okkur á einn veg, en við förum í allt aðra átt. Smtum við þegar í stað og göngum veg Guðs þvf hann er hinn eini rátti. "2g er vegurinn, sannleikixrinn og lífið." (Jðh. 14,6) Já, við brosum ná sjálfsagt að þessu og finnum til þess hversu við vitum miklu mexra, þvf þetta hafa auðvitað verið hjartsláttur litla bamshjartans, sem litla stálkan heyrði. En þetta hefur talað sterkt til mfn og spurningen er, hefur Jesás fengið rám í hjarta þfnu og mfnu? Og við skulum biðja þessarar bænar: "ð kom f mitt hjarta, Herra, í hjartanu er rám fyrir þig." Hjálpræðisherinn er eini alþjðð- legi herinn. í honum er u.þ.b. 2'1/2 milljðn fásra hermanna og kvenna á öllum aldri f 81 landi. Herinn er yfir hundrað ára gaœall en f fullu starfi og alltaf tilbáinn f baráttuna. Hann er ðpðlítískur en f þágu fðlksins, notar engin vopn en er langt frá því að vera vopnlaus. Þeir berjast fyrir friði f mann- eskjunni,þess vegna er allur heim- urinn föðurland hans og vígvöllur.

x

Jólapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólapósturinn
https://timarit.is/publication/1989

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.