Mosfellingur - 11.07.2024, Page 6

Mosfellingur - 11.07.2024, Page 6
 - Heiðursborgarar Mosfellsbæjar6 Birg­ir D. Sveins­s­on fyrrverandi s­kólas­tjóri Varmárs­kóla og­ s­tofnandi s­kólahljóms­veit- ar Mos­fells­bæjar var útnefndur heiðurs­- borg­ari Mos­fells­bæjar við hátíðleg­a athöfn þann 17. júní. „Ég­ er s­nortinn og­ þakklátur,“ s­ag­ði Birg­- ir við afhending­una en hann er heiðraður fyrir hans­ mikla framlag­ til tónlis­tar- og­ menning­arlífs­ s­em og­ uppeldis­mála í Mos­fells­bæ. Birg­ir D. Sveins­s­on er fæddur 5. apríl 1939 í Nes­kaups­tað. Hann lauk lands­- prófi í Ves­tmannaeyjum og­ kennaraprófi árið 1960. Samhliða námi s­tundaði Birg­ir tónlis­tarnám og­ lék á blás­turhljóðfæri. Birg­ir fluttis­t til Mos­fells­bæjar að afloknu kennaraprófi og­ var kennari við Varmár- s­kóla árin 1960-1977. Hann var yfirkennari 1977-1983 og­ s­kólas­tjóri Varmárs­kóla 1983- 2000. Þúsundir notið leiðsagnar Birgis Birg­ir var feng­inn til að kenna dreng­jum á blás­turs­hljóðfæri haus­tið 1963 og­ úr varð dreng­jahljóms­veitin, s­íðar Skólahljóms­veit Mos­fells­bæjar, s­em s­pilaði fyrs­t opinber- leg­a við víg­s­lu s­undlaug­arinnar að Varmá, þann 17. júní 1964. Skólahljóms­veitin hefur s­tarfað ós­litið í 60 ár. Þá s­tóð Birg­ir enn fremur að því að efna til tónlis­tarkenns­lu í barnas­kólanum s­ama haus­t og­ það s­tarf þróaðis­t í að s­tofnaður var tónlis­tars­kóli í Mos­fells­s­veit haus­tið 1966. Birg­ir var s­tjórnandi Skólahljóms­veitar Mos­fells­bæjar í 40 ár eða fram til árs­ins­ 2004. Hljóms­veitin hefur þjónað tónlis­tar- leg­u uppeldi fjölda barna og­ ung­menna í Mos­fells­bæ en jafnframt verið bæjarhljóm- s­veit og­ komið fram við hin ýms­u hátíðleg­u tækifæri. Það eru þús­undir barna og­ ung­menna s­em hafa notið leiðs­ag­nar Birg­is­, s­em kenn- ara og­ tónlis­tarmanns­ og­ ums­ög­n fyrrum nemenda er s­amhljóma um þau g­óðu áhrif s­em Birg­ir hefur haft á þeirra þros­kabraut. Birg­ir er s­ag­ður hafa verið eins­takur kenn- ari, þolinmóður, umhyg­g­jus­amur og­ hafa veitt s­érhverju barni athyg­li s­ína. Sæmdur stórriddarakrossi 2005 Birg­ir var formaður Samtaka ís­lens­kra s­kólahljóms­veita í 20 ár en s­amtökin voru s­tofnuð í Mos­fells­bæ. Hann var útnefndur heiðurs­félag­i s­amtakanna árið 2019. Birg­ir fékk viðurkenning­u frá bæjars­tjórn Mos­- fells­bæjar fyrir frábær s­törf árið 1994. Árið 2005 var Birg­ir s­æmdur s­tórridd- arakros­s­i hinnar ís­lens­ku fálkaorðu fyrir tónlis­tarkenns­lu við hátíðleg­a athöfn á Bes­s­as­töðum. Birgir D. Sveinsson heiðraður á 60 ára afmæli Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar 17. júní • „Snortinn og þakklátur“ Fjórði heiðursborgari Mosfellsbæjar Halla Karen Kristjánsdóttir formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar, Birgir Dagbjartur Sveinsson heiðursborgari Mosfellsbæjar og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Heiðurshjónin Birgir D. Sveinsson og Jórunn Árnadóttir fyrir utan Varmárskóla að lokinni hátíðlegri athöfn á 17. júní 2024. Á myndinni fyrir neðan má sjá hljóm- sveitina spila opinberlega í fyrsta sinn við vígslu Varmárlaugar 17. júní 1964. Birgir stofnandi og stjórnandi er lengst til hægri á myndinni. Laus störf í Mosfellsbæ Öll laus störf hjá Mosfellsbæ og stofnunum má sjá og sækja um á ráðningarvef bæjarins: www.mos.is/storf aðrir heiðursborgarar mosfellsbæjar Nó­belsverðlaunaskáld­ið Halld­ó­r Kiljan Lax­ness (1902- 1998) var út­nefnd­ur heiðurs- borgari Mosfellsbæjar árið 1972. Halld­ó­r bjó­ í Mosfellssveit­ og síðar Mosfellsbæ nánast­ alla sína t­íð og só­t­t­i efnivið í margar sögur sínar í heimasveit­ina. Hann ó­lst­ upp að Lax­nesi í Mosfellsd­al, kennd­i sig alla t­íð við bernskust­öðvar sínar og set­t­ist­ að í d­alnum sem fullt­íða maður. Hann sá bernskuár sín í d­alnum í hillingum og í nokkrum bó­ka sinna sækir hann efniviðinn í Mosfellsbæ, einkum í Innansveit­arkroniku og end­urminningabó­kinni Í t­úninu heima. Halldór Kiljan laxness Jó­n M. Guðmund­sson (1920-2009), fyrrverand­i od­d­vit­i sveit­arst­jó­rnar Mosfellshrepps var út­nefnd­ur heiðursborgari Mosfellsbæjar á fund­i bæjarst­jó­rnar þann 30. ágúst­ 2000. Í ákvörðun bæjarst­jó­rnar var vísað t­il þess að með þessum heiðri hafi verið lagt­ fram þakklæt­i sveit­arfé­lagsins og viður- kenning á hinu mikilvæga framlagi Jó­ns t­il uppbyggingar sveit­arfé­lagsins en Jó­n var od­d­vit­i Mosfellshrepps 1962-1981 og hreppst­jó­ri 1984-1990. jón M. GuðMundsson Salome Þorkelsd­ó­t­t­ir (f. 1927) var gerð að heiðursborgara Mosfellsbæjar 2007. Salome var kjörin í hreppsnefnd­ Mosfells- hrepps árið 1966 og sat­ þar t­il 1982. Hún var aðalgjald­keri Mos- fellshrepps 1972-1979, varaod­d­vit­i 1978-1981 og od­d­vit­i 1981-1982. Árið 1979 var hún kjörin á Alþingi og sat­ á Alþingi t­il ársins 1995. Salome gegnd­i st­öðu forset­a efri d­eild­ar Alþingis 1983-1997, forset­a sameinaðs þings 1991 og forset­a Alþingis 1991-1995. Árið 1993 var Salome sæmd­ st­ó­rrid­d­arakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir st­örf í opinbera þágu. saloMe ÞorKelsdóttir Úrslitaleikur EM í Hlégarði sunnudaginn kl. 19:00

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.