Alþýðublaðið - 23.01.1926, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 23.01.1926, Qupperneq 4
Kjósum mennina, aem fullyrSa og rökstyöja, aS allir gœtu haft góð húaakyoni hlý föt, nóg a8 borða og meira til, ef vel væri stjórnað. Hver einasti rótthugsandi maður og kona, sem ekki neyta atkvæðis sfns á kjördegi, tefja íramgaDg góöra málafna. Muniö ÞaS við bæjarstjórnar kosningarnar í dag. 8. r XqÞYÐUltSBIÐ^ \ í Söngfélaglð »ÞrestIf«» Samsöngur sunnudagian 24. jan. 1926 kí. 3|sfðdegis f Nýja Bíó. Bveytt söngskrá. Aðgongumiðar fárt í dag í bókavarzlun Sigfúsar Eymundssonar. Sföasta sinn! Fiðtti íhaidsmanna, Siguröur Birkis keldux* hljómlelka í triklrkjunnl miðvlkudsginn 27. þ. m. kl. 9 e. h. Páll Isóltsson aðstoðar. Morg jslenzk íög á iðngskráoni. Eno freraur verður eung- in kirkju-arfan eftir Stradella, alþekt úr Organtónum. Áðgongumiðar fást í bókaverziunura ísafoldar og Sigf. Eymunds- sonar, Híjóðiærahúsinu og hljóðfæraverziunum Helga HaUgrfmssonar og irú Kstrfnar Viðar og f Good-teœplarahúslnu á miðvikndaglnn tftlr kl. 7 og kosta kr. 2.00. í>að, sem öllum fhafdsmöonum er sameiginSegt, ef flótti þeirra undan skoðunum sjálfra sín. Peir eru því alt af að reyna að villa á sér helmifdir, Sfðasta dsémi þessa er tilraun Pétura Halldórssonar á AíþýSuflokks- fuadinnm á mánudsglun var tll þess að hlsnp; uodan merkjam íhaídsias. Híon fýiti yfir þvf á fuudinum, eins og meun muna, að hann værl eígi fh«fd?maður, haiður írjála’yndur, Þó vita aiiír, aam fylgst hafa m«ð máium bæjarlna undanfarin ár, að Pét- ur Haiidórsson er sá maður, er dýpat er sokklnn f kyrstöðufen fhaidslns. Audstæðiogar íhaldsins, jafn- aðarmenn, hafa aftur á móti alt at kannast við skoðanir sfnar og aldrei hvlkað frá etefauskrá sinni, enda vlta þeir, að með því að gera alþjóð som Ijósasta grein fyrir afstnu sinni f stjórn- máium hata þalr unnið m«st á og muau þelr vinna mest á í framfíðlnnl. Eq elns og fhaidemenn óttast akoðanir sjáifra sin, eins óttast þeir — og það ekkl minna — skoðsnlr a>:;d itæðlnga sinaa, jain aðarmanna, Því hafa þeir um langt skeið reynt og reyna enn að gera grýiu úr útiendum nöfnum á jsfnaðarmönnum og jafnaðar- stefnunni, elns og t. d. »kom- naúnismU og »kommúnisd«. Minnlr þette »kommúnists<- bjal íhaldmanna á fyrirbrigði, er gerðisf á Alþingi fyrir um 40 árum. Séra Arnljót Olafsson og eéra Eirfk Briem graindl á um stjórnmá!. Fann Aroljótur þá ttpp þ«ð »aj«>Uæði #ð kaifa séra Eirík »koajmúaista«, f þeirri von, að mann yrðu hræddir vlð mál- stað hans. En eigl hefir á þvf borið, að séra Eirfki hafi orðið meint við, og svo hefír einaig reynpt um jafnaðarmenn. KjOrdeildir: 1. Abelfns — Bergur. 2. Bergþór — Elnþór. 3. Efrfka — Guðbjörg, 4. Guðbjörn — Guðflý. 5. Guðrfður — Gunnar. 6. Gunnbjörn — Hólmfrfður. 7. Hraunfjörð — Johnsen. 8. Jón — Karl. 9. Karólfna — Lyngdal. xo. Maack — Nicolaj. 11. Mlkó'fna — Ragnar. 12. Ragnhelður — Slgrfður, 13. Sigrún — Stefanfs. 14. Steffsnsen —• Vilhjálmur. 13. Viimundur — örvar. 16 Kjósendur á Laugsiness- spftaia. NntnTlæknir f nót,t er Danfel FjeldsfceU, Laugavrgi 88, Sími 16611 S k r á yfir gjaldendur til elllstyrktar- sjóðs f Reykjavfk árið 1926 Mgg- ur frammi almenningi tll sýnis á skrifstofn bæjargjsldkera, Tjarn- argötu 12, frá 1. tii 7. febrúar næst komandi, að báðum dögum með töldum. Kærur yfir skránn! sendist borgarstjóra eigi sfðar en 13. febrúar. Borgarstjórinn f Reykjavik, 23. janúar 1926, K. Zimaen. Samræml »Mrgbl.< a.Útgeng- inn úr hugsjónaskóia' Hrlflu- Jónásar< kvað »Morgunbiaðið< 7. janúar ísleit Högnáson kuup* félagsstjóra f Vestmannaeyjum vera. ið. janúar segir sama blað: »Hér f blaðinn hefir aidrel verið eitt orð um það, að íalelfur hafi verið í Samvinnaskóianum.< Eitatjöri og ábyrgðarmaðnr: HaUbjðm Hslldðrason. í’rentam. Hallgr. Eenediktsaonar ■ BergstisðaetnBti l*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.