Sýningarmaðurinn - 01.07.1958, Blaðsíða 2

Sýningarmaðurinn - 01.07.1958, Blaðsíða 2
Vi<5 viljum leggja alveg s<?rstaka áherzlu á þetta sí<Sasta atriíii, og hvetja fálagana eindregih, hvar sen> þeir eru á landinu, aí> skri í'a blaíinu og láta í Ijósi þab sem þeim kann aft liggja á hjarta, þ. e, a, s, ef framhald verSur á útkomu blabsins. Hvort svo verbur er al- veg undir ykkur félogunum komib, Þetta er abeins t.ilraun sem vií> í stjórninni gerum upp á eigin spýtur, er, svo rába undirtektir ykkar, Þa?> hefur ávalt há<S félagsstarfseminni mjög hversu fáar raddir innan félagsins hafa getaö látib til sín heyra um hin ýmsu mál, og félagar úti á landi lxtib e&a eklcert getab fylgst me& því, sem er a& gerast á hverjum tima, Fn nú er tahifærib! Hér er vettvangurinn fyrir ykkur a& láta til ykkar heyrast, og vi& vonum a& sem flestir noti þetta tækiferi. Þess var á&ur getib a& vi<S værum eldi fésterkir! Þa<S þarf þvf á næsturmi, t. d, á a&alfundinum, a& talta ákvör&un um framti&ar- fyrirkomulag á útgáfu bla&sins, hvort félagsmenn grei ddu kostna&inn sérstaklega, og hve oft þa& ætti a& koma út á ári, Þa& er sannfering okkar, sem a& þessari tilraun stöndum, a& ef aliir leggjast á eitt me& a& halda bla&inu gangandi mun þa& geta or&i& hverjum einstökum félaga, svo og félaginu í heild til gó&s á margan hátt, Stjórn F , S , K . Frá M 0 S K V U berast þœr fréttir, a& þar 1 borg hafi veri& opna& ■panorama - kvikmyndahús, sem rúmar 1300 áhorf- endur, Sýnt er samtimis me& þremur sýningarvélum á tjald, sem er 30 m langt og 11 m hátt, Nota&ur er stereofonislair tónn, frá 6 há- tölunam á bak vi& tjaddi& og 36 í lofti sýningarsalarins, Þetta vir&ist þvi í öllu vera sama fyrirkomulagi& og í hinu bandaríska "G.nerama', Samskonar kvikmyndahús haf&i fyrr í vetur veri& opna& í Iíijev, og rá&gert er a& þa& þri&ja komi i Leningrad sí&ar á þessu ári , Híssar eru einnig lyrja&ir a& taka myndir i GnemaScope, sem þeir tnunu þó nefra Sovétscope, ef a& líkum lætur. 2 SÝNINGAFMAÐURiNN

x

Sýningarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sýningarmaðurinn
https://timarit.is/publication/2004

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.