Sýningarmaðurinn - 01.07.1958, Blaðsíða 4
C I N E R A M A
Þá var þa?>, aí> tveimur gervitunglum var skoti?) óvænt á loft í
kvikmyndaheiminum síSla árs 1952. Er hér átt vi?> "Cinerama" og þii'-
víddarkvikmyndimar. Þa?> er annars athyglisvert, aí> þa?> vom menn
óhá&ir hinum voldugu bandarisku kvikmyndafélögum, sem voru hér a?>
verki. Fyrst í stafe var tali?> ab þrívíddarkvikmyndir væru þaí>, sem
koma skyldi tiLab standast samkeppnina vi?> sjónvarpi?), og hafin
var framlei?>sla slíkra mynda í stórum stíl, Eh allir vita hvemig
fór; þegar þær fóm a?> koma á marka?>inn a?> ráói, var töframáttur
þeirra dvína?>ur. Ehda fór svo; a?> sí?>ustu myndimar er teknar vom
í þrivfdd, voru aldrei sýndar san slíkar.
Sfcra máli er a?> gegna um "Cinerama". A?> vísu em aóeins ca. 10
kvikmyndahús í öllum heiminum og flest í Bandarikjunum, sem hafa
veri? útbúin til a?> sýna slíkar kvikmyndir, og ekki hafa veri?>
gerbar nema þrjár Cinerama-myndir til þessa, en þær hafa lika geng-
i? í rúm fimm ár. Kvikmyndaframleiðendum var?> ljóst, a?> ''Cinerama-
a?fer?>in" var áhrifameiri heldur en þríviddarmyndimar. Þess má
rétt geta hér, a? "Qnerama" byggist á útbúna?>i, sem komi?> var upp
fyrir bandaríska flugherinn á stri?>sámnum og notabur var vi? a?
þjálfa flugmenn og þó sér í lagi sliyttur sprengjuflugvéla. Eins og
flestum er kunnugt, em sýndar samtímis þrjár samstæóar filmur, sem
mynda eina heild á grí?>arstóm bognynduóu sýningartj aldi, er hefur
hlutföllin 1 : 3 (þ. e. breiddin er þrisvar sinnum tiæÓin). Þessu er
ekki hægt a?> koma fyrir nema í stórum og breiÓum sýningarsölum, og
sýningarvélasamstæ?>unum þarf a?> koma fyrir í þremur sýningarklefum,
einum vi£ balcvegginn og hinum tveimur vi?> sinn hvom hliSarvegginn.
Þá er lagt mjög miki? upp úr hljóbdreyfingunni. Notaóur er sex-
kerfa segultónn, og ótal hátölurum er komi? bak vi?> sýningartjaldi?
og allt í kring i salnum. \le? hinni grí?>arstóru mynd, sem þakti
sjónarsvi?) áhorfandans, og hinni óvenjulegu hljó?>dreyfingu tókst a?>
ná miklu meiri raunveruleika-áhrifum heldur en í þrividdinni. I
henni var eins og horft væri út um glugga, en í "Qnerama" er eins
og áhorfandinn sé þátttakandi i atbur&inum, sar veri?> er a?> sýna.
T. d. fengu sumir svima e?>a fundu til lofthræ?>slu á sýningum fyrstu
myndarinnar, "This is Gnerama". Þa?> er óþarfi a?> orölengja frekar
um "Qnerama"; a?>fer?>in henta?>i illa venjulegum kvikmyndum,og vegna
kostna?>ar mun hún eigi hljóta frekari útbrei?>slu.
ClNEMASCOPE
Eh "Qnerama" sýndi lei?>ina, sem valin var, sem sé a?> taka mynd-
ir ætla?>ar til sýninga á breiótjöldin svoköllu?>u. Eh á?>ur en þær
komu á markaftinn var gripi?> til þess rá?>s a?> sýna venjulegar mynd-
ir á brei?>tjöld, me?> misjö&um árangri. Eins og gefur a?> skilja
4 SÝNINGARMAÐURINN