Sýningarmaðurinn - 01.07.1958, Blaðsíða 3

Sýningarmaðurinn - 01.07.1958, Blaðsíða 3
Alkunnugt er a& margar nýjungar hafa átt sér staí> á svi&i k’/ik- myndasýningatækninnar á undanfömum 5 árum, svo margar a?> mönnum hefir þótt alveg nóg um, Þegar máli?> ar athuga?> nánar vei?>ur manni ljóst, a?> kvikmyndaframlei?>endur hafa veri?> ótrúlega íhaldssamir, því ef undanskilin er tilkoma tónfilmunnar ( 1928), þá hafa svo a?> segja engar breytingar átt sér stab á þessu svi?>i; sýóan fyrst var fari?> a?> gera og sýna kvikmyndi r fyrir um sextxu árum, Enn þann dag f dag er notu?> nákvæmlega sama filmustær?>in og Edison gamli lét Eastman hefja a?> framlei?>a fyrir sig, Kvilunyndir í litum komu þegar til sögunnar á fyrstu árunum, en fullkomnun þeirra fylgdist sí?>an me?> hægfara þróun á svi?>i ljósmyndagerðar og nýrra efeafræ?>ilegra uppgötvana þar a?> lútandi, Oeldfimar filmur komu og snernna fram, en þrátt fyrir mörg höimuleg slys x sambandi vi?> hina hættulegu nit- ratefilmu, var þaÓ ekki fyrr ai í heimsstyrjöldinni sx?>ari, a?> hife var?> loks a?> víkja fyrir hinum óeldfimu filmum, En au&vita?> hafói filman veri'6 endurbætt á ýmsan hátt á þessum árum, efeafra?>ilegaæ& hún var bæ?>i ger? ljósnæmari fyrir myndatökuna og fínkornaftri, svo myndimar vom ólxkt skýrari en þær fyrstu. Eh þessi þróun var svo hægfara,.a? segja má a? sýningarmenn og þá einnig áhorfendur yi?u hennar eigi varir, Eitt er sameiginlegt me? öllum hinum margvíslegu nýjungum, sem komi? hafa fram hin síÓustu ár, a?> þær eru allar upprunnar í Banda- ríkjunum, Og þa? er augljóst mál, a? þa? er hin geysimikla út- breiósla sjónvarpsins þar í landi og áhrif þess á aósókn a? kvik- myndahúsum, sem komu þessari skrióu af sta?, KvikmyndaframleiÓendum var? þa? sem sé ljóst, a? eitthva? nýtt var? a? koma til, ef kvik- myndasýningar ættu áfram a? vera vinsælustu og ódýrustu skemmtanir almennings, Margir hafa bent á, a? einfaldasta rá?i? hefói veri? a? gera betri og vandaóri myndir - myndir fyrir heilbrigt hugsandi fólk, kann einhver a? segja; Eflaust sáu kvikmyndaframlei'&enclur þetta einnig, Fn tvennt kom til, sem ré?i miklu um hvemig fór, Þa? var? a?> taka tillit til þess, a'Ó veigamesti hluti kvikmyndahúsgesta í Bandaríkjunum er talinn vera á aldrinum 18 - 25 ára, og svo hafa kvikmyndaframleióendur þar eigi frjálsar hendur me? efeisval og út- ferslu myndanna vegna hins stranga kvikmyndaeftirlits, SYNINGARMAÐURINN 3

x

Sýningarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sýningarmaðurinn
https://timarit.is/publication/2004

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.