Sýningarmaðurinn - 01.07.1958, Blaðsíða 6

Sýningarmaðurinn - 01.07.1958, Blaðsíða 6
Þaí> skal tekife skýrt fram bér. a?> CinemaScope-myndir er ekki unt a?> sýna, nana þar sem tilheyrandi iinsur eru fyrir hendi og syoaiS- vita?> brei&tjald. fh þetta tvennt þarf til. QinemaScope-linsa er Rf-tt samsn úr tveinwr linsusamstæfn.im: venjulegri vandabri sýningar- linsu, sem ákve&ur mynrlastærftina, Fyrir framan hana kanur svo :'ana- morphot" forlinsa, san teygir úr hinni samþjöppuhu mynd á filmunni. Báhar þessar linsur eru festar í sameiginlegan linsuhaldara, og er myndin fengin í "fókus" meh þvi aft færa linsumar fram eba aftur, sem um eina linsu væri a?> ræ?a, Slik linsusamstæha er þrisvar sinn- um fyrirferhamei ri heldur en-venjuleg 'sýningarlinsa, og því abems hægt ah koma henni fyrir i sýningarvélum, san hafa svokallaban"bak« blendara". í upphafi vom CinanaScope-iinsumar mjög dýrar, en hafa nú stórlækkab i verbi. ílaegt er nota sama Ijósgjafa og fyrir var, ef valib er hreihtjald, me<S fcilfur- e?>a aluminiumáferb, Eftir því sem tök eru á a6 hafa sýningartj aldih sts rra, n.ýtur CinemaScopemync!- in sín j>etur og raunveruáhrifin koma betur í ijós, Tæknilega sé?i hafa CineniaScope-tr.yndimar verib nokkub misjafnar, nokl.rar hafa’er- i5 áberandi grófícomabar og þvi eigi æskilega skýrar, sem aubvitab dregur úr tilætluhun, áiirifum. Til þess a?> rá6a bót á þessu, svo og standast samlceppni vi?> nýrri a?>fer?>ir, kom Fox-félagi?> me& "CinemaScope 55". Þessi enclur- bót er fólgin í því. a?> notu?> er 55 m/m brei?> filma vi?> myndatökuna og fest þannig frurrmynd, sem er fjórum sinnran stærri ah flataxmáli en venjulega. SíSan er ger?> 35 m/m sýningarkopia. A?> sama skapi og myndin er þannig smækku?> fjórum sinnum vi?> kopíeringuna, smækka ja&framt komin, sem fyrir eru i frummyndinni. Á þennan liátt fest miklu skarpari og hreinni sýningarkopía. Margskonar 'Scope" myndir hafa komi?> á markabinn á undanfömum árum, eins og Tctalscope, Camerascoþe, Francsco-pe, Sþectascoþe, Tohcscope o. fl, Allt eru þetta a?>eins stælingar á CinemaScope og í engu frábrugbnar og þvx sýndar me?> sönu linsum. (framhald) * - F é I a g s m á I Nú líbur senn a?> aftalfundi, og hafa fundarbo?) nú fyrir nokkru verib send féiagsmönnum. - Svo son undanfarin ár verbur fundurinn haldinn i veitingahrísinu ’Naust" uppi á lofti. - Vi?> erum svo hepp- nir a?> fá ah vera þama áfram me& funcl okkar, þvx þetta er einhver heppilegasti stahurinn seni vi?> höfum geta? fundib til a6 koma saman á. Þama geta menn fengi6 kaffi og aftrar veitingar a6 vild, og a6 fundi loknum seti6 kyrrir og rabba6 saman, þeir er þa6 kjósa, en 6 SÝNINGARMAÐURINN

x

Sýningarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sýningarmaðurinn
https://timarit.is/publication/2004

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.