Sýningarmaðurinn - 01.07.1958, Blaðsíða 5
voru ekki allar myndir þaí> skýrar, a?> þær þyldu hina miklu stækkun,
þegar þær voru þandar út á breifttjöldin. Auk þess varí> áb skera
ofan og neöan af myndunum, vegna breyttra hlutfalla milli hæbar og
breiddar sýningartjaldsins. Utkoman varb því oft vægast sagt Iftörmu-
leg, og því mibur á þetta sér ennþá staö sumstabar. Eh stóru kvik-
m),ndafélögin unnu baki brotnu vib a?> prófa abferbir til aí> taka meb
breibtjaldsnyndir. Ari eftir aS "Cinerama" hóf göngu sína, sendir
20th Century-Fox félagib svo frá sér myndina "Kyrtillinn", sem tek-
in er meí> nýstárlegri aÓferÓ er þab nefnir CinemaScope. Eins og
kunnugt er vakti þessi nýj a myndatöku- og sýningaraí>ferí> þegar í
staí> mikla hrifningu og olli byltingu í kvikmyndagerb. Þessari ab-
ferí> er ætlaÓ a<5 ná sömu áhrifum og "Cinerama", en meÓ kostnabar-
minni átbúnabi, sem hægt á a& vera aí> koma fyrir í flestum kvik-
myndahúsum. FélagiÓ hafSi tekit> einkaleyfi á aldarfjórðungs gamalli
hugmynd franska hugvitsmannsins Henri Chetrien um a?> nota vibnynda-
tökuna hypergonarlinsu (einnig kölluÓ "anamorphot"), og siban a?>
láta sýna myndina me?> linsu af sömu gerí>. Linsa þessi erþannig frá-
brugbin vaijulegum sýningarlinsum, aÓ hún hefur abeins lárétta
stækkunarvirkun, en eigi lóbrétta. Þegar linsan er aftur notub meÓ
linsu myndatökuvélarinnar, gerir virkun hennar tvennt, x fyrsta
lagi a?> mögulegt er aÓ mynda miklu breiÓara svib en annars, og í
öÓru lagi þjappar hún myndinni lárétt saman á filmuna. Fox-félagi<S
valdi sýningartj ald meÓ hlutföllunum 1 : 2,5 (þ, e. breiddin tvis-
var og hálfu sinni meiri en hæbin). Þá var notabur fjögurra kerfa
segultónn, er þremur hátalarasamstæbum komib fyrir á bak vi<5 sýn-
ingartjaldib og þvf fjórba aftan til í salnum. Me?> þessu móti var
þa?> tryggt a?> hljó?>i?> kaemi frá réttum sta?> á hinu breiba sýningar-
tjaldi og fékkst bæ?i vídd og stefna í hljóbi?, sem ger?i þa? miklu
eÓlilegra (stereofonic). Þegar sýningartjaldi? var haft nægilega
stórt, nábist me? þessum útbúna?i næstum alveg sömu raunveruleika
áhrifin og tekist haf?i me? "Qnerama". Fyrst í sta? var notu? sér-
stök ger? af 35 m/m filmu, me? smærri færslugötum til þess a? hægt
væri a? koma fyrir segultónröndunum fjórum, Var? því a? slcipta um
fersluhjólin á sýningarvélum og setja á þær ný úr ósegulvirku efni
Eh brátt var einnig fari? a? nota venjulega 35 m/m filmu me? einni
ljóstónrönd. Myndin sjálf minka?i a? vísu ofurlíti? vi? þetta,og er
þannig sýnd á sýningartjöld me? hlutföllunum 1 : 2,3. Þa? eru
CinemaScope-filmur af þessari ger?, sem koma hinga? til landsins.
Cerir þetta breytinguna fyrir CinemaScope miklu kostna?aiminni en
ella, þar sem eigi þarf a? kaupa hin dýru segultóntæki. Þetta ger?i
þa? a? verkum, a? kvikmyndahús áttu miklu au?veldara me? a? leggja
út í kaup á tækjum til a? geta sýnt QnemaScope-myndir. Til marks
um hina öru útbrei?slu sem QnemaScope hefur hloti?, má geta þess,
a? í ágústmánu?i 1955, þegar tvö ár voru li?in frá því a? fyrsta
myndin kom fram, höf?u samtals 23610 kvikmyndahús í heiminum veri?
búin tækjum til a? sýna GnanaScope-myndir, þar af voru 14600 í U.
S.A. og Kanada,
SÝNINGARMAÐURINN 5